Í fréttum er þetta helst

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 34
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 28 Jul 2012 16:32

Af hverju ætli enginn fari og veiði þá með því að reka þá á land og drepa, það yrði gott búsílag núna í kreppunni.
Ég er hræddur um að færeyingarnir frændur okkar létu ekki svona happ úr hendi sleppa.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... ikil_sjon/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... arid_1986/
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 28 Jul 2012 19:37

Sælir.
Er nú hræddur um að þá yrði nú fyrst allt vitlaust hjá grænmetisætunum.
Annar sit ég hér með vatn í munninum og horfi á skutulinn hans Afa, og Grindarhnífinn og lensuna sem Langafi átti. þetta er bara herramanns matur saltað, þurkað, steikt eða bara soðið.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 34
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 29 Jul 2012 13:29

Jæja, það virðist vera að einhverjir hafi prufað að reka á land

http://mbl.is/frettir/innlent/2012/07/2 ... ir_a_land/
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af E.Har » 29 Jul 2012 15:48

a einhver link a refagreinina i baendabladinu
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 34
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 30 Jul 2012 08:01

Það er ekki af vænisýki sem ég legg mikla áherslu á að menn komi fram undir fullu nafni hérna á spjallinu :)
Sérstaklega þegar þeir eru að selja eitthvað hvort sem það er notað eða sagt nýtt.
Fasta kveðjan undirstrikar það að ef menn eru með fullt nafn í henni ætla menn að koma fram hér undir nafni til frambúðar.
Það er vegna þessa sem fram kemur í þessari frétt sem ég er óþreytandi að minna á þetta hugðarefni mitt 8-)
http://www.ruv.is/frett/itekadur-thjofnadur
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 34
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 30 Jul 2012 09:39

Einar.
http://bbl.is/
http://www.bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=6136

Ragna á Laugarbóli á forsíðu og bls. 4.

Indriði Aðalsteinsson (nei ekki bróðir minn, nema í andanum) er ómyrkur í máli á bls. 26.
Mæl hann manna heilastur :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af skepnan » 31 Jul 2012 21:10

Ætli Svandís og Sérfræðingarnir að Sunnan viti af þessu :shock:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... _lundaari/

Hvernig í ólukkan ætli að standi á þessu :?: Hvernig á nú að afsaka algert veiðibann :evil:

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 34
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 Ágú 2012 07:55

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 9
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Gisminn » 04 Ágú 2012 21:45

Veiði dagsins 3 svartbakar 1 sílamávur með 11-87 og 1 landselur og 2 útselir með Sako 6,5x55 Tíkin mín réði ekki við útselina en ég náði samt öðrum þeirra með því að vaða sjálfur út og ná í hann ca 200kg skepnu hinn var mikklu stærri en sökk fljótlega.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Ágú 2012 22:47

Ég var innilega sammála Indriða á Skjaldarfönn, að best væri að matreiða púður og blý á diskinn hjá rebba.
Best að drífa sig núna í griðlandið f. vestan, og gefa tæfsum 123 grs A max kúlur úr 6,5x47.
Viðhengi
04082012198.jpg
04082012198.jpg (87.28KiB)Skoðað 15030 sinnum
04082012198.jpg
04082012198.jpg (87.28KiB)Skoðað 15030 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 34
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 23 Ágú 2012 00:47

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 34
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 26 Mar 2018 13:26

Mér datt í huga að endurvinna þennan gamla þráð !!

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2018/ ... jalthrota/
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 34
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 28 Mar 2018 18:04

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 3
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af sindrisig » 01 Apr 2018 22:49

Það verður að segjast eins og er að fréttirnar hafa færst of langt frá upprunanum. Nú er keppikeflið að passa upp á að Smettið fletti ekki hulunni af vílum og dílum í byssugeiranum á eldgömlu Ísafold. Sýnist að tími sé kominn til að hrista rykið af þessum spjallþræði og vera laus við kellingar úr Vesturbænum, eins pent og það var orðað á sínum tíma.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 1
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Morri » 02 Apr 2018 12:36

Já það væri nær að halda þessari síðu virkri en að notast eingöngu við þessa leiðinda hópa á facebook. Reyndar þarf held ég bæði að vera virkt.

Það eru allt of margir notendur í facebook hópunum sem eiga þar ekkert erindi og eru langt því frá málefnalegir
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 7
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af petrolhead » 11 Apr 2018 08:22

Það eru allt of margir notendur í facebook hópunum sem eiga þar ekkert erindi og eru langt því frá málefnalegir
Þetta hefur mér alla tíð fundist vandamál við facebook og ein af ástæðum þess að ég yfirgaf þann miðil á sínum tíma....það er svo algengt að fólk sé að láta einhverja algera þvælu út úr sér þar sem það mundi aldrei segja annars staðar, allavega ekki framan við nokkurn mann, svo það er best að leyfa bara vesturbæjar dömunum að eiga fb. :-)

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 3
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af sindrisig » 11 Apr 2018 20:21

Það verður fróðlegt að sjá hve margir fá úthlutað af biðlistum eftir helgina.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 34
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 Feb 2019 17:22

Það er best að vekja þennan þráð upp aftur og gera hann að uppvakningi !
https://www.mbl.is/sport/reykjavikurlei ... _skotfimi/

Já sæll, það á bara að fórna laxinum í Elliðaánum fyrir svona vanhugsuð hugðarefni ,,náttúruleysingja’’!!
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019 ... aedi_sela/
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 34
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 03 Feb 2019 23:50

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 3
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Í fréttum er þetta helst

Ólesinn póstur af sindrisig » 03 Feb 2019 23:59

Var akkúrat að lesa þessa örfrétt á mbl.is en hvað s.s. örfréttum viðkemur þá er árangur Ásgeirs allra athygli verður.
Sindri Karl Sigurðsson

Svara