Búið að bæta við SELT takka

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Búið að bæta við SELT takka

Ólesinn póstur af maggragg » 13 May 2019 20:51

Búið er að bæta við möguleika í til sölu borðinu, að haka við selt, eða leyst hnapp. Þá stendur fyrir aftan titilinn SELT með grænum stöfum.

Hægt er að útfæra þetta á fleirri borðum t.d. með Leyst, eða þessháttar en þessi viðbót heitir Topic Solved.

Byrja á söluþræðinum með þetta þannig að ef búið er að selja þá má merkja það með einfaldri aðgerð.

Fyrir neðan er mynd af hnappnum sem kemur í söluþræðinum:
solved.png
solved.png (9.06KiB)Skoðað 9767 sinnum
solved.png
solved.png (9.06KiB)Skoðað 9767 sinnum


Síðast fært upp af maggragg þann 13 May 2019 20:51.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara