Gleðileg jól

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Gleðileg jól

Ólesinn póstur af maggragg » 24 Dec 2013 17:24

Fyrir hönd Skotfélagsins Skyttur og Skyttuspjallsins óska ég ykkur, félagsmönnum, notendum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Kær kveðja.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Dec 2013 17:54

Takk kærlega fyrir hlýlega jólakveðju.
Ég sendi sömleiðis jólakveðju til allra hérna á spjallinu og þakka fyrir skemmtileg og fróðleg samskipti á árinu.
Megi þau verða jafn skemmtileg og fræðandi á ári komandi.
Viðhengi
Jólakort 2013.jpg
Myndasmiðir Brynjar Júlíusson, Guðbjörg Þorvaldsdóttir og Helgi Guðnason. Uppsetning og hönnun Myndsmiðjan Jósef L. Marnósson http://mynd.is
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Gisminn » 24 Dec 2013 22:13

Gleðilega hátíð og takk fyrir allt :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af sindrisig » 24 Dec 2013 23:58

Sömuleiðis, til láðs, lagar og allt þar á milli.

Með jólakveðju úr trekknum á Norðfirði, þar sem lognið hlær ívið hærra...

Sindri
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Birgir stranda
Póstar í umræðu: 1
Póstar:37
Skráður:25 Apr 2012 22:05

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Birgir stranda » 25 Dec 2013 01:17

Bestu jólakveðjur til allra á þessu skemmtilega spjallborði frá andfættlingum/down under.
Birgir Guðmundsson,
Grundarfirði

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Dec 2013 08:41

GLEÐILEGA HÁTÍÐ ALLIR SAMAN OG TAKK FYRIR FRÁBÆRT SPJALL. :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af E.Har » 25 Dec 2013 11:11

Hó hó hó. :mrgreen:

Tak fyrir kurteysislegt, skemtilegt g fræðandi spjall.

Megum við njóta þess á næsta ári :mrgreen:

Veiðikveðjur til allra!
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 25 Dec 2013 11:20

Gleðileg jól og farsælt komandi ár takk kærlega fyrir fræðandi og skemmtilegt spjall undir fullu nafni (Siggi á sennilega mestan heiður af því)
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 25 Dec 2013 11:30

Sælir/ar.

Gleðilega hátíð og fengsælt komandi ár.
Tek undir með Jenna varðandi það að skrifa undir nafni og hverjum beri að þakka heiðurinn af því.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af 257wby » 25 Dec 2013 14:20

Þakka kærlega fyrir spjallið á árinu sem er að líða og óska spjallverjum sem og öðrum gleðilegrar hátíðar og farsældar.

kv.
Guðmann Jónasson
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af gylfisig » 25 Dec 2013 14:50

Gleðilega hátíð, spjallverjar allir.

Set hér eitthvað sem ég var búinn að setja inn á Hlað fyrir 3 árum eða svo. Hugsanlega vilja einhverjir lesa þetta aftur.
Góðar stundir.
Viðhengi

[The extension doc has been deactivated and can no longer be displayed.]

Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af gylfisig » 25 Dec 2013 14:51

Seinni hlutinn.
Viðhengi

[The extension docx has been deactivated and can no longer be displayed.]

Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af skepnan » 25 Dec 2013 18:37

Gleðileg jól öll saman. Internetið var að koma aftur á hérna í afdölum, öllum til mikillar furðu enda bjuggumst við ekki við því að einhver myndi laga það fyrr en eftir jól. Það var víst aðeins of hvasst virðist vera :lol:

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
Árni More Arason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:26
Skráður:23 Ágú 2013 16:53
Fullt nafn:Árni More Arason
Staðsetning:Njarðvík

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Árni More Arason » 25 Dec 2013 19:40

Gleðileg jól kæru spjallverjar og skyttur, gott og farsælt komandi ár!
Árni More Arason
Keflavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 25 Dec 2013 22:35

Gleðileg jól Keli minn !
Þú varst flottur í heimildamyndinni Ösku í sjónvarpinu í kvöld!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 26 Dec 2013 10:11

Það eru ekki alltaf Gleðileg jól á hreindýraveiðum :o
Eða hvað....þeir ættu ú bara að tileinka sér tæknina og vera á vélsleðum :lol:
http://www.mbl.is/monitor/frettir/2013/ ... _hreindyr/
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 26 Dec 2013 13:37

Gleðileg jól og farsælt komandi ár til ykkar allra. Þakka skemmtunina og fróðleikinn á spjallinu á árinu sem er að líða.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Spíri » 26 Dec 2013 14:26

Gleðileg jól félagar og kærar þakkir fyrir ánægjulegt spjall á árinu sem senn kveður, megi guð og gæfan gefa okkur öllum bjarta framtíð.
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 1
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Morri » 26 Dec 2013 17:39

Gleðileg jól félagar

Ekki alltaf jólin á hreindýraveiðum segir Siggi....

Það voru jólin hjá mér í sumar, fann þennan fína tarf 19.júlí

Komst í gott færi og ráfaði kúla úr hinu bráðónýta cal .308 í höfuðstað inn á Stafsheiðardal
Viðhengi
CAM00794.jpg
CAM00794.jpg (70.48KiB)Skoðað 5873 sinnum
CAM00794.jpg
CAM00794.jpg (70.48KiB)Skoðað 5873 sinnum
Ómar með tarfinn 95kg. crop.jpg
Ómar með tarfinn 95kg. crop.jpg (98KiB)Skoðað 5873 sinnum
Ómar með tarfinn 95kg. crop.jpg
Ómar með tarfinn 95kg. crop.jpg (98KiB)Skoðað 5873 sinnum
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Gleðileg jól

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 31 Dec 2013 13:18

Ég vil taka mér það ,,bessaleyfi" að birta þessa fallegu jólahugleiðingu eftir félaga okkar Gunson hér á spjallinu.
Ég birti samskonar kveðju frá honum í fyrra og finnst við hæfi að birta þessa kveðju frá honum núna en ég tók þetta úr Morgunblaðinu frá 24. desember aðfangadegi, en hann birtir þar í aðfangadagsblaðinu, árlega jólahugleiðingu sem mér finnst svo sannarlega eiga erindi til okkar allra.
Við værum svo sem ekki að veiða mikið eftir allt og allt ef við höfum ekki veiðiguðinn með okkur.
Þakka þér fyrir Séra Sigurður að leggja þitt að mörkum til að blíðka veiðiguðinn, okkur veitir svo sannanlega ekki af.
Þar sem þekkingu okkar sleppir tekur leitunin við og þá er gott að hafa leiðsögn frá æðri stöðum :D
Viðhengi
IMG_0705.JPG
Morgunblaðið 24. desember2013 bls. 40.
IMG_0705.JPG (152.29KiB)Skoðað 5802 sinnum
IMG_0705.JPG
Morgunblaðið 24. desember2013 bls. 40.
IMG_0705.JPG (152.29KiB)Skoðað 5802 sinnum
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara