1906

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
User avatar
veiðifrúin
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 17
Skráður: 30 Oct 2012 20:15

1906

Ólesinn póstur af veiðifrúin » 21 Mar 2015 15:42

Sæl/ir
Mér áskotnuðst nokkrar gamlar patrónur sem merktar eru super speed 30G 1906
Getið þið eitthvað sagt mér um þær, eru þetta kannski gamlar 30.06?

Kveðja
María
Kveðja
María B Gunnarsdóttir

BrynjarM
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 70
Skráður: 12 Jun 2012 13:16

Re: 1906

Ólesinn póstur af BrynjarM » 21 Mar 2015 17:36

Google, sem allt veit, segir þetta vera 30-06 skot frá Winchester komin vel við aldur.
Brynjar Magnússon

Svara