Notendurnir orðnir 100

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Mar 2012 08:03

Sæll Magnús.
Til hamingju með 100-asta notandann á spjallinu! :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af maggragg » 24 Mar 2012 10:38

Sæll

Þetta er alltaf að stækka og er það mjög gaman. Vonandi heldur þetta bara áfram á þessari braut :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

máni
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:6
Skráður:23 Mar 2012 12:08

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af máni » 24 Mar 2012 11:53

sælir, þetta er greinilega að verða öflugra en ég átti von á...sem er hið besta mál.

Sigurður, svona aðeins fyrir forvitni. Hefurðu ekkert kíkt inn á spjallið hjá Bjarmalandi(spjall.refur.is), minnir nú að þú sért skráður í þann félagsskap. Þar væri gott að fá svona virkan notanda, sem hefur frá ýmsu að segja..kv.Jóhann Jensson

ps.maggi hvar finn ég þessar myndir sem ábending kom um á tölfupósti..

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af maggragg » 24 Mar 2012 11:58

Jóhann, þú ættir núna að komast inn á félagasvæðið felagsmenn/
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

máni
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:6
Skráður:23 Mar 2012 12:08

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af máni » 24 Mar 2012 12:05

takk fyrir, en var loksins búinn að finna þetta...ætla að sýna Kidda þessar myndir næst er hann kemur í kaffi..stendur ekkert til að fara að gera eitthvað á svæðinu. kv.Jói

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af maggragg » 24 Mar 2012 12:08

Jú, það stendur til að byrja núna. Stefnum á skipulagðan smíðadag næstu helgi. Ætli ég fari ekki ad undirbúa í vikunni. Ætla ad kíkja á eftir og skoða hvernig svæðið hefur komið undan vetri. Mætir þú ekki næstu helgi ;)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Mar 2012 21:26

Sæll Jóhann.
Já það er rétt ég er félagi í Bjarmalandi og reyndar í stjórn þar.
Ég reyndi einhverntíman að fara inn á spjallið þar og skráði mig en gekk illa að fóta mig og gleymdi aðgangsorðinu mínu svo það datt einhvernvegin uppfyrir.
Kannski að ég reyni aftur?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

máni
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:6
Skráður:23 Mar 2012 12:08

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af máni » 25 Mar 2012 00:22

veit ekki alveg hvort ég kemst um næstu helgi, það verður bara að koma í ljós..

Endilega reyndu aftur Siggi, held þú hefðir gaman af því að lesa sumt að því sem þarna hefur verið spjallað. Nú svo væri ekki verra ef þú hefðir eitthvað til málanna að leggja, vantar fleiri sem nenna að skrifa þarna inn. KV.Jói

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 25 Mar 2012 08:39

Jú Jói, ég prufaði að fara þarna inn aftur og gamli aðgangurinn var virkur, ekkert mál, ég sá ýmislegt áhugavert þarna en þarf að lesa þetta betur!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 25 Apr 2012 10:23

Jæja og þá eru póstarnir á þessu spjallborði komnir yfir 1000 og aðsóknin hefur verið yfir 100 upp í 140 síðustu daga.
Þetta er frábært, enda er spjallborðið bara snilld og gleðilegt hvað hægt er að halda úti málefnalegum umræðum hér :)
Til hamingju enn og aftur Magnús :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 25 Apr 2012 10:53

Sammála Sigga

Þetta er að verða hið besta spjall. Vitrænu umræðurnar að flytjast hingað yfir. Vonandi eflist þetta bara.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 May 2012 10:39

Já þetta eflist jafnt og þétt, það er vel. Gestir orðnir stöðugt um og yfir 100 á sólarhring og alveg upp í svona 130 til 140 marga daga!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af maggragg » 02 May 2012 14:17

Þetta er glæsilegt og gaman að sjá þetta þróast svona. Spjallið er orðið fullt af frábærum pennum og vonandi geta áhugamenn um veiði og skotfimi nýtt sér þetta :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af TotiOla » 04 Jun 2012 13:41

150 notendur skráðir!

Til hamingju með þennan frábæra vef Magnús og aðrar Skyttur :D
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Hrafnjo
Póstar í umræðu: 1
Póstar:55
Skráður:03 Jan 2011 17:33

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af Hrafnjo » 04 Jun 2012 14:23

Frábært spjallborð, held að lykillinn að þessu sé að hér skrifa menn undir nafni og sýna hver öðrum sjálfsagða kurteisi, megi það endast sem lengst.
Kveðja,
Hrafn Jóhannesson

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af gkristjansson » 04 Jun 2012 18:13

Sammála síðasta ræðumanni :D
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: Notendurnir orðnir 100

Ólesinn póstur af T.K. » 04 Jun 2012 19:48

Að skrifa undir nafni er forsenda þess að þetta spjall sè í lagi. Maggi á að geta stjórnað því vonandi.
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

Svara