Bilun um helgina

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Bilun um helgina

Ólesinn póstur af maggragg » 08 Dec 2015 15:51

Sælir félagar

Það kom einhver bilun upp á spjallsvæðinu um helgina. Fyrst hélt ég að um væri að ræða vandamál hjá hýsingaraðila en svo kom í ljós að bilunin var í síðunni sjálfri. Ég er núna búin að laga þetta en orsök bilunarinnar er þó ekki þekkt ennþá.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara