Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
Sigurgeir
Póstar í umræðu: 6
Póstar:11
Skráður:16 Jul 2015 09:04
Fullt nafn:Sigurgeir Hrafnkelsson
Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Ólesinn póstur af Sigurgeir » 24 Feb 2016 22:28

Daginn piltar
Er að fara að versla mér skefti frá usa í gegnum shop usa eog er að spá hvernig maður fer að því?

Er búinn að senda póst á þá og þeir (shop usa) vilja fá heimild eða þetta er svarið frá þeim.

"Sæll
Það er ekkert mál að flytja byssu íhluti. Eina sem er að þú þarft að fá heimild frá Lögreglunni, senda okkur afrit af stimpluðum reikningi frá lögreglunni, eða stimplaða heimild frá lögreglunni "

Hvaða heimild eru þeir að tala um ?

með fyrir framm þökk

Sigurgeir
Síðast breytt af Sigurgeir þann 25 Feb 2016 19:00, breytt í 1 skipti samtals.
Sigurgeir Hrafnkelsson
sigurgeirh@simnet.is
892-2022

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Ólesinn póstur af petrolhead » 25 Feb 2016 15:17

Sæll Sigurgeir.

Til að flytja inn skefti þarftu ekki eiginlegt innflutningsleyfi heldur dugar að fá vörureikninginn áritaðan af lögreglustjóra, ég reikna með að það sé það sem shop usa er að fara fram á.
Ég hef alla vega þurft að gera þetta með skefti ofl. sem ég hef flutt inn. Ég hef reyndar bara flutt inn án milliliða og þá hef ég þurft áritaðan vörureikning fyrir tollinn svo ég reikna með að þetta sé það sem er verið að fara fram á því þeir þurfa þetta væntanlega til að koma vörunni gegnum tollinn.



MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Sigurgeir
Póstar í umræðu: 6
Póstar:11
Skráður:16 Jul 2015 09:04
Fullt nafn:Sigurgeir Hrafnkelsson

Re: Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Ólesinn póstur af Sigurgeir » 25 Feb 2016 19:04

Takk fyrir þetta Garðar. Já ætla að láta verða að þessu og panta svo verður restinn að koma í ljós :)
Sigurgeir Hrafnkelsson
sigurgeirh@simnet.is
892-2022

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 27 Feb 2016 13:55

Sælir.
Frá hverjum ert þú að panta skefti ef ég má spurja? og endilega leyfðu okkur að fylgjast með framhaldinu, hvernig þetta gengur og hvernig verðið verður.
Þetta er athyglisverður kostur eftir að það lokaðist á beint á skefti frá Boyd´s
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Sigurgeir
Póstar í umræðu: 6
Póstar:11
Skráður:16 Jul 2015 09:04
Fullt nafn:Sigurgeir Hrafnkelsson

Re: Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Ólesinn póstur af Sigurgeir » 28 Jun 2016 11:23

Sælir.
Afsakið sein svör :s en var að reina að panta frá Boyds og það gengur seint og illa er eiginlega hættur við að reina það ákvað að fá Kristján Krossdal til að breita fyrir mig skefti í staðin
Sigurgeir Hrafnkelsson
sigurgeirh@simnet.is
892-2022

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Ólesinn póstur af petrolhead » 29 Jun 2016 20:41

Ertu nokkuð til í að deila með okkur hvert vandamálið var, vildu þeir ekki taka kort frá öðru landi fyrir þessu af því að það væri yfir mörkunum eða ???

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Sigurgeir
Póstar í umræðu: 6
Póstar:11
Skráður:16 Jul 2015 09:04
Fullt nafn:Sigurgeir Hrafnkelsson

Re: Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Ólesinn póstur af Sigurgeir » 29 Jun 2016 21:00

Fyllti út alla pöntunina passaði að hafa ekki neina Íslenska stafi og allt í lagi, en svo þegar átti að borga með visa þá fór það ekki í gegn, fór í bankan og þar kannaðist eingin við svona og komu af fjöllum þegar ég bað um að á kortinu yrði annað heimilisfang, en var bent á að hafa samband við kortafyrirtækið sem ég gerði og þar var til svara mjög almenileg kona sem gerði þetta fyrir mig en í kjölfarið á þessu þá ákvað ég að prufa annað skefti sem er verið (vonandi) að breita fyrir mig núna svo að ég lét ekki reina á þessar breitingar
Sigurgeir Hrafnkelsson
sigurgeirh@simnet.is
892-2022

Sigurgeir
Póstar í umræðu: 6
Póstar:11
Skráður:16 Jul 2015 09:04
Fullt nafn:Sigurgeir Hrafnkelsson

Re: Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Ólesinn póstur af Sigurgeir » 29 Jun 2016 21:02

verðið á skeftinu er 129$ já og vildu ekki taka við kortinu veit ekki af hverju það var.
Sigurgeir Hrafnkelsson
sigurgeirh@simnet.is
892-2022

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Ólesinn póstur af petrolhead » 30 Jun 2016 07:28

Trúlega sama staða eins og þegar ég var að reyna að versla frá Richards microfit, þeir vildu ekki senda á addressu utan USA né taka við greiðslu af korti utan USA þó shipping address væri í USA...þetta er leiðinda staða :-(

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Sigurgeir
Póstar í umræðu: 6
Póstar:11
Skráður:16 Jul 2015 09:04
Fullt nafn:Sigurgeir Hrafnkelsson

Re: Dót frá USA í gegnum ShopUSA

Ólesinn póstur af Sigurgeir » 30 Jun 2016 22:09

Já þetta er ekki góð staða enn það væri gaman að fá að vita hvort einhver hefur verslað í gegnum Shop USA og hvaða ferill er þá í gangi þar
Sigurgeir Hrafnkelsson
sigurgeirh@simnet.is
892-2022

Svara