Verið að þýða viðmótið

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Verið að þýða viðmótið

Ólesinn póstur af maggragg » 31 Ágú 2018 14:34

Er búin að vera að þýða aðeins viðmótið á síðunni, þannig að það helsta er komið, en ennþá á eftir að þýða slatta mun ég vinna í því í rólegheitunum. Einnig er ég að setja upp og aðalaga síðuna að nýjum persónuverndarreglum sem er að detta í gagnið.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 313
Skráður: 09 Oct 2010 08:45
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Verið að þýða viðmótið

Ólesinn póstur af sindrisig » 01 Sep 2018 01:46

Vonandi verður þetta bara takki sem segir Já. Málið dautt.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Verið að þýða viðmótið

Ólesinn póstur af maggragg » 29 Dec 2018 13:16

Ég hef verið að þýða síðuna svona í rólegheitum.

Ef viðmótið er á ensku hjá ykkur verðið þið að fara í stillingar fyrir ykkur og velja Íslensku til að virkja það. Sýnist að allir séu default stilltir á enska viðmótið.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara