Síða 1 af 1

Verið að þýða viðmótið

Posted: 31 Ágú 2018 14:34
af maggragg
Er búin að vera að þýða aðeins viðmótið á síðunni, þannig að það helsta er komið, en ennþá á eftir að þýða slatta mun ég vinna í því í rólegheitunum. Einnig er ég að setja upp og aðalaga síðuna að nýjum persónuverndarreglum sem er að detta í gagnið.

Re: Verið að þýða viðmótið

Posted: 01 Sep 2018 01:46
af sindrisig
Vonandi verður þetta bara takki sem segir Já. Málið dautt.

Re: Verið að þýða viðmótið

Posted: 29 Dec 2018 13:16
af maggragg
Ég hef verið að þýða síðuna svona í rólegheitum.

Ef viðmótið er á ensku hjá ykkur verðið þið að fara í stillingar fyrir ykkur og velja Íslensku til að virkja það. Sýnist að allir séu default stilltir á enska viðmótið.