Nýtt útlit valkostur

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Nýtt útlit valkostur

Ólesinn póstur af maggragg » 26 Dec 2018 12:23

Sæl verið þið

Er alltaf eitthvað að bæta og breyta síðunni, vonandi til hins betra.

Núna getið þið valið um annað útlit á síðunni ef þið viljið. Það er hægt að velja sniðið Proflat, en þetta snið sem er notað heitir Prosilver. Þetta er aðeins nútímalegra snið, og kannski einhverjum líkar það.

Með því að fara í Stillingarnar mínar, undir notandanafni ykkar í efra hægra horni, og fara þar í Board preferences, getið þið stillt My Board style ef þið viljið prófa. Í þessum stillingum getið þið reyndar stillt mjög mikið hvernig síðan birtist ykkur og er það tengt ykkar aðgangi. Ég á eftir að þýða þessar stillingar, eins og margt annað á þessari síðu en vonandi næ ég að klára það einhverntíman.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara