Síða 1 af 1

Hugmyndabanki fyrir heimasíðu félagsins

Posted: 06 Ágú 2010 19:47
af maggragg
Bráðum fer vinna af stað til að setja upp heimasíðu félagsins á http://www.skyttur.is og verður síðan væntanlega sett upp í Joomla umhverfi. Það væri gott að fá hugmyndir um hvað þið mynduð vilja hafa á síðunni, hvaða möguleika og hvað ekki. Spjallið verður hluti af síðunnu þótt það sé algjörlega sjálfstæð eining en stefnan er að tengja það við síðuna að hluta. Ekki liggja á skoðununum.

Kv.
Maggi