Lýsandi titlar á þráðum

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Lýsandi titlar á þráðum

Ólesinn póstur af maggragg » 02 Feb 2014 10:55

Ég ætla að hvetja notendur að setja lýsandi titla á þá þræði sem þeir stofna. Ekki nota eitt orð ef um algeng orð er að ræða, heldur orðasamband sem lýsir um hvað þráðurinn snýst. Það er orðið nokkuð um þræði sem bera sömu titla, jafnvel nokkrir um sömu umræðu og því lengi verið að leita af efni um ákveðin mál.

Þetta skiptir máli þegar verið er að leita af þráðum og einnig verður til þess að í stað þess að það sé ávalt verið að stofna nýja þráða um kannski sama efni verður auðvelt að finna þráð og bæta við hann.

Þetta kemur sér líka vel þegar leitarvélar eru að skrá þræði þannig að í framtíðinni geta íslendingar slegið inn spurningar í google og hoppa á rétt grein sem á við um leitarorðin
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Lýsandi titlar á þráðum

Ólesinn póstur af maggragg » 10 Mar 2014 17:20

Bara að hnykkja á þessu...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara