Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Umræður og tilkynningar um spjallsvæðið og heimasíðu félagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af maggragg » 27 Dec 2012 22:25

Var að breyta stillingum á spjallborðinu og núna þarf að setja inn kennitölu og póstnúmer við nýskráningu á spjallborðinu.

Er þetta gert til þess að auðvelda það að fylgjast með því að notendur komi undir réttu nafni og misnoti ekki vefinn á einhvern hátt.

Þessar upplýsingar eru ekki sjáanlegar neinum nema vefstjóra og notandanum sjálfum. Þessar upplýsingar verða ekki notaðar nema grunur kviknar um eitthvað misjafnt. Notendur sem eru fyrir geta sett inn þessar upplýsingar þegar þeir stilla prófilinn hjá sér og reikna ég með að ekki verði hægt að breyta prófílnum nema þessar upplýsingar séu settar inn.

Þetta er á tilraunastigi ennþá og gott væri að fá skoðanir ykkar og upplýsingar hvort þessu fylgja vandamál.

Þess ber að geta að ekkert vandamál hefur komið upp eða grunur kviknað um að neitt misjafnt hafi átt sér stað heldur er þetta aðeins hluti af þróun vefsins og vonandi til að gera hann ennþá betri og öruggari.

Vert er að benda á hnapp við hvern póst að ofan til hægri, þríhyrning með upphrópunarmerki en þar er hægt að tilkynna póst sem notendur telja að vefstjóri þurfi að skoða. Berast tilkynningar um póst verður hann skoðaður.

Bestu kveðjur
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 1
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 27 Dec 2012 22:53

Allt í besta lagi. Líst vel á nýju tilhögunina.
Kv. Stefán Jökull

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af gkristjansson » 28 Dec 2012 10:56

Hvað með okkur "útlendingana" sem ekki hafa póstnúmer?
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af maggragg » 28 Dec 2012 10:59

Sæll Guðfinnur. Takk fyrir ábendinguna. Póstnúmer verður valfrjáls reitur þar sem nokkrir notendur hér eru búsettir erlendis og hafa því ekki póstnúmer. Er búin að breyta þessu núna.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af E.Har » 28 Dec 2012 12:14

Glæsilegt.

:mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
baikal
Póstar í umræðu: 1
Póstar:33
Skráður:16 Jul 2010 23:17
Fullt nafn:Einar Stefánsson
Staðsetning:Skagafjörður
Hafa samband:

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af baikal » 28 Dec 2012 17:45

Sæl.

Alveg sjálfsagt mál. :ugeek:
Kveðja úr Skagafirði.
Einar Stefánsson.

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 28 Dec 2012 18:33

Sæll Magnús.

Búinn að gefa upp umbeðnar upplýsingarnar um mig.
Þú mátt staðfesta við mig að þær séu komnar.

Kveðja.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 28 Dec 2012 18:54

Þetta er flott hjá þér Magnús og gerir menn sem koma hérna inn meðvitaðri um að hér líðist ekkert me,he kjaftæði.
Vonandi er þetta skref á þeirri leið að allir verði að vera undir nafni ef þeir skrá sig hér inn sem notendur :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

EBJ
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:26
Skráður:10 Dec 2012 16:32
Staðsetning:Sauðárkrókur.

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af EBJ » 28 Dec 2012 19:24

Sæll Magnús..

Mínar upplýsingar fóru frá mér í dag ...

HAHA sko það tók mig heilmikil heilabrot áðan að pæla út
hvernig ég gæti hafa öðlast virðingarheitið " Skytta " :lol:
Því ekki hafði ég sett það inn sjálfur...Þá fór heilinn í gang eftir Jólin ;)
Kv.
Erlingur B Jóhannesson.

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af Morri » 28 Dec 2012 23:37

Þetta er bara hið besta mál

Ég get hinsvegar ekki bætt inn kt. og póstnúmeri. kemur alltaf einhver villa.
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af maggragg » 29 Dec 2012 00:14

Kt. verður að vera akkurat 10 tölustafir og ekkert bil né bandstrik. Póstnúmer eru aðeins þrír tölustafir.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Nýskráning krefst kt. og póstnúmers

Ólesinn póstur af Morri » 29 Dec 2012 00:54

Forbidden

You don't have permission to access /ucp.php on this server.

Apache Server at spjall.skyttur.is Port 80
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

Svara