Veiðihundapróf
Nú um helgina verður veiðihunda próf þann 23 á Melgerðismelum og ekki laust við að það sé kominn fiðringur í mann en eitt veit ég að veðrið verður vægast sagt gott þarna innfrá og ég er pínu farin að vorkenna hundunum þeir verða undir mikklu álagi í svona hita en ég mæti og tjalda og tek þátt alveg löðrandi í sólarvörm
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Þorsteinn Hafþórsson
Re: Veiðihundapróf
Já, alltaf gaman að taka tíkina með í tjaldferðalag í gamla góða Geysis-tjaldinu
Kysstu hana á nebban frá mér
Kveðja Keli
Kysstu hana á nebban frá mér
Kveðja Keli
Re: Veiðihundapróf
Geysistjaldið verður það Það jafnast ekkert við þessa sérstöku lykt sem fylgir þessum gömlu segltjöldum og ég vona að tíkin sýni sýnar bestu hliðar
og ef hun gerir það fer ég upp í opna flokkinn
og ef hun gerir það fer ég upp í opna flokkinn
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Þorsteinn Hafþórsson
Re: Veiðihundapróf
Vill bara þakka öllum fyrir frábæra helgi á Melgerðismelum það var allt til fyrirmyndar allir hundar, félaskapurinn æðislegur og veðrið var svakalega gott og ég dáðist að hundunum hvað þeir voru góðir í þessum hita. Og holugrilluðu lærin voru frábær.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Þorsteinn Hafþórsson
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiðihundapróf
Hvað segirðu Gisminn, fengu hundarnir holugrilluð læri, ja hérna þeir hafa aldeilis staðið sig vel.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- maggragg
- Skytta
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:1284
- Skráður:02 Jul 2010 07:59
- Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
- Staðsetning:Hvolsvöllur
- Hafa samband:
Re: Veiðihundapróf
Til hamingju með þetta Þorsteinn
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546
"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
Hvolsvelli
868 0546
"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
Re: Veiðihundapróf
Já Sigurður mín fék verðskuldaðan bita og takk fyrir óskirnar og nú er bara að halda áfram og bæta í það er bara verst að mér sýnist að ég verði að keyra til Akureyrar til að geta æft tíkina með öðrum hundum.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson
Þorsteinn Hafþórsson