Veiðihundapróf

Allt sem viðkemur veiðihundum
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Veiðihundapróf

Ólesinn póstur af Gisminn » 21 Jun 2012 21:41

Nú um helgina verður veiðihunda próf þann 23 á Melgerðismelum og ekki laust við að það sé kominn fiðringur í mann en eitt veit ég að veðrið verður vægast sagt gott þarna innfrá og ég er pínu farin að vorkenna hundunum þeir verða undir mikklu álagi í svona hita en ég mæti og tjalda og tek þátt alveg löðrandi í sólarvörm :P
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Veiðihundapróf

Ólesinn póstur af skepnan » 21 Jun 2012 22:36

Já, alltaf gaman að taka tíkina með í tjaldferðalag í gamla góða Geysis-tjaldinu :lol: :lol:
Kysstu hana á nebban frá mér :D

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Veiðihundapróf

Ólesinn póstur af Gisminn » 21 Jun 2012 23:40

Geysistjaldið verður það :lol: Það jafnast ekkert við þessa sérstöku lykt sem fylgir þessum gömlu segltjöldum ;) og ég vona að tíkin sýni sýnar bestu hliðar
og ef hun gerir það fer ég upp í opna flokkinn :lol:
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Veiðihundapróf

Ólesinn póstur af Gisminn » 26 Jun 2012 11:36

Vill bara þakka öllum fyrir frábæra helgi á Melgerðismelum það var allt til fyrirmyndar allir hundar, félaskapurinn æðislegur og veðrið var svakalega gott og ég dáðist að hundunum hvað þeir voru góðir í þessum hita. Og holugrilluðu lærin voru frábær. :D
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Veiðihundapróf

Ólesinn póstur af TotiOla » 26 Jun 2012 11:46

Hvernig gekk með tíkina? Stóð hún sig ekki með prýði?
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Veiðihundapróf

Ólesinn póstur af Gisminn » 26 Jun 2012 12:15

Jú takk hún fékk sýna aðra fyrstu einkunn :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Veiðihundapróf

Ólesinn póstur af TotiOla » 26 Jun 2012 12:42

Vel gert :!: Til hamingju með árangurinn :D
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiðihundapróf

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 26 Jun 2012 21:56

Hvað segirðu Gisminn, fengu hundarnir holugrilluð læri, ja hérna þeir hafa aldeilis staðið sig vel.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Veiðihundapróf

Ólesinn póstur af maggragg » 26 Jun 2012 22:10

Til hamingju með þetta Þorsteinn :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Veiðihundapróf

Ólesinn póstur af Gisminn » 26 Jun 2012 23:58

Já Sigurður mín fék verðskuldaðan bita og takk fyrir óskirnar og nú er bara að halda áfram og bæta í það er bara verst að mér sýnist að ég verði að keyra til Akureyrar til að geta æft tíkina með öðrum hundum.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara