Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Allt sem viðkemur veiðihundum
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af Gisminn » 31 Oct 2012 11:26

Eins og sést þá er tíkin dálítið ör en lætur samt að stjórn. eftir 3 aðrar var hún kjurr á hæl en hún lætur fiðrið ekkert bögga sig og finnst þetta alltaf jafn gaman sem betur fer :lol: Og ég hálf vorkenni rjúpuni því hún finnur þær og lætur mig vel vita að það sé rjúpa á svæðinu. ;)
Vinur minn Höskuldur tók þetta upp á símann sinn :)

http://www.youtube.com/watch?v=lVIOwvOGIx0
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af 257wby » 31 Oct 2012 13:43

Gaman að þessu, og virkilega flott tík sem þú átt !

Kvv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af Gisminn » 31 Oct 2012 14:59

Takk vinur
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Dr.Gæsavængur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:57
Skráður:05 Jun 2012 15:08

Re: Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af Dr.Gæsavængur » 31 Oct 2012 17:29

Skemmtilegt myndband! Góður hundur sem þú átt! Tíkin mín sótti einmitt sínar fyrstu rjúpur um liðna helgi. Ég held að þetta hafi verið einn skemmtilegasti dagur lífs hennar til þessa! Svo ég tali nú ekki um hvað þetta gerir fyrir mig.. Gerir þetta fína sport enn betra! Vonandi verða þeir mikið fleiri þessir góðu dagar..
Kv. Atli Freyr Runólfsson
atlifreyrrunolfsson@gmail.com

Skombo
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1
Skráður:31 Oct 2012 18:18

Re: Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af Skombo » 31 Oct 2012 18:20

Fanta flott tík hún Snotra, gaman að sjá þetta.

Kv. Kjartan Antonsson

Haukur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:12
Skráður:26 Sep 2012 09:44

Re: Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af Haukur » 31 Oct 2012 20:18

dimmarjupa.jpg
dimmarjupa.jpg (95.94KiB)Skoðað 9274 sinnum
dimmarjupa.jpg
dimmarjupa.jpg (95.94KiB)Skoðað 9274 sinnum
Einmitt fyrsta rjúpan hjá tíkinni minni henni Dimmu! Þetta er eins og að fá tvær rjúpur að fella eina og fá flotta sækningu hjá henni :D
Haukur Sigmarsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af Gisminn » 31 Oct 2012 20:44

Þetta eru bestu veiðifélagarnir :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af iceboy » 31 Oct 2012 21:16

Gaman að þessu og gaman að sjá að þú ert ALVÖRU veiðimaður, með því á ég við að þú virðist taka með þér allt heim sem tekið er með á veiðislóð (patrónur) merkilegt hvað maður sér mikið af þeim á veiðislóð.

Hérna eru myndir af tíkinni hjá mér í fyrstu rjúpnaveiðinni sinni.
Artý á sjúpu 3.jpg
Artý
Artý á sjúpu 3.jpg (115.42KiB)Skoðað 9252 sinnum
Artý á sjúpu 3.jpg
Artý
Artý á sjúpu 3.jpg (115.42KiB)Skoðað 9252 sinnum
Artý á rjúpu1.jpg
Artý
Artý á rjúpu1.jpg (127.13KiB)Skoðað 9252 sinnum
Artý á rjúpu1.jpg
Artý
Artý á rjúpu1.jpg (127.13KiB)Skoðað 9252 sinnum
Svo var helgin fullkomnuð með því að sækja mér nýjan hvolp á leiðinni heim :-)
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af Gisminn » 31 Oct 2012 22:02

Takk og jú ég reyni að skilja ekkert eftir mig nema sporin en það kemur fyrir á gæs að gamli remminn minn spýtir skothylkjunum full langt og það fer smá tími í að finna þau en það er ekkert mál með svona 36 gramma númer 6 eins og ég nota á rjúpu. Ég sé að Artý er með einbeitinguna á hreinu á myndunum og hamingjan í botni :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af iceboy » 31 Oct 2012 22:17

Já einbeitingin og hamingjan var sko alveg til staðar. Enda vinnugleðin endalaus.
Rakkinn stóð sig mjög vel líka en ég er ekki með mynd af honum á veiðum núna.
Ég þarf að skella inn einni mynd af hundonum mínum við tækifæri, svona ef ég næ að láta hvolpinn sitja kyrran nógu lengi til að ná mynd af þeim öllum saman.
Það er ótrúlega gaman að hafa hund með sér á veiðum og mig langar að kikja á rjúpu einn dag um helgina ef veðrið gengur niður, bara til að leyfa tíkinni að sækja aðeins meira, rakkinn sótti megnið af fuglinum um þessa helgi.
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Snotra og ég á fyrsta degi rjúpna

Ólesinn póstur af Gisminn » 01 Nov 2012 14:40

Heyrðu Árnmar þú ættir að senda neðri myndina í myndasamkeppnina hjá Kjartani Antons
Þetta er flott mynd og svo líka bara svona að vera með :-)
http://vorsteh.weebly.com/zelda.html
Lengst til hægri á síðuni efst þar stendur myndasamkeppni.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara