Hundarnir mínir

Allt sem viðkemur veiðihundum
iceboy
Póstar í umræðu: 3
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:
Hundarnir mínir

Ólesinn póstur af iceboy » 07 Nov 2012 12:37

Ég sagði um daginn að ég myndi setja inn mynd af hundunum mínum.

Ég var að reyna að taka mynd af þeim en það er nú svosem ekki auðvelt að láta 9 vikna hvolp sitja kyrran en hérna er ein mynd af þeim öllum saman.

Á myndinni eru semsagt Zorró og Artý ( svörtu labbarnir) Blendingurinn Twix og hvolpurinn Díva

Ég hef notað alla þrjá fullornu hundana í veiði og bara gengið ágætlega
Viðhengi
Hvuttarnir.jpg
Hvuttarnir.jpg (100.65KiB)Skoðað 4491 sinnum
Hvuttarnir.jpg
Hvuttarnir.jpg (100.65KiB)Skoðað 4491 sinnum
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hundarnir mínir

Ólesinn póstur af Gisminn » 07 Nov 2012 22:37

Flottir :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

iceboy
Póstar í umræðu: 3
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hundarnir mínir

Ólesinn póstur af iceboy » 07 Nov 2012 22:52

Ég ætlaði nú að ná annari betri mynd en hvolpurinn gat ekki með nokkru móti setið kyrr nógu lengi.
Rétt slapp að ná þessari mynd :D

En mér finnst þau allavega flott þessar elskur
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Hundarnir mínir

Ólesinn póstur af skepnan » 07 Nov 2012 23:38

Hehehehe, mér finnst svipurinn á þeim eldri einmitt vera "Afhverju eigum VIÐ höbbbðingjarnir að vera nálægt þessu hvíta viðrini þarna???" :twisted:
Hvernig gengur sambúðin við hvolpinn?
Væntanlega frekar öflugt veiðigengi þarna :D

P.s. Steini þú ert búinn að bulla 400 sinnum hérna inni núna, á ekkert að fara að slaka á :lol: :lol:

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hundarnir mínir

Ólesinn póstur af Gisminn » 07 Nov 2012 23:58

Jú kannski ég snáfi bara á fjöll og haldi mig þar og set á mig samskiptabann um óákveðin tíma ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

iceboy
Póstar í umræðu: 3
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hundarnir mínir

Ólesinn póstur af iceboy » 08 Nov 2012 07:42

Nei Steini þart ekkert í neitt samskiptabann :D

Sambúðin gengur bara ágætlega, þau eru búin að taka hvolpinn í sátt, Zorró er reydar ekki farinn að leika við hana en þær systur leika sér alveg látlaust.
Já þær eru víst alsystur tíkurnar ;)
Svo það er bara gaman að fylgjast með þeim, algjört bíó að sitja og horfa á þær djöflast.

Það er Artý sem situr lengst til hægri, var greinilega ekki alveg sátt við litlu systur með á myndinni, ég ætlaði að reyna að taka aðra mynd þar sem hún væri svoltið reistari og flottari en það verður bara seinna :lol:
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hundarnir mínir

Ólesinn póstur af Gisminn » 08 Feb 2014 09:42

Bara svona að gamni og vita hvort ég geti enn sett inn mynd
Og hafa fyrrsögnina
Samvinna ég sendi þau á sitthvorn mávin :D
Viðhengi
simi 004 (Small).jpg
simi 004 (Small).jpg (133.25KiB)Skoðað 4161 sinnum
simi 004 (Small).jpg
simi 004 (Small).jpg (133.25KiB)Skoðað 4161 sinnum
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara