22lr Schultz & Larsen

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 9
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós
22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af 257wby » 24 Mar 2013 20:40

Jæja þá er enn einu föndurverkefninu (svotil)lokið. Komst loksins í að stilla kíki og prófa gripinn nú um helgina og er bara nokkuð sáttur ;)

kv.
Guðmann
Viðhengi
PC030011.JPG
PA180007.JPG
P3230008.JPG
PA170020.JPG
P7100010.JPG
Síðast breytt af 257wby þann 25 Mar 2013 12:32, breytt í 1 skipti samtals.
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Þ.B.B.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:22
Skráður:26 Ágú 2012 16:53

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af Þ.B.B. » 24 Mar 2013 21:36

Sæll Guðmann, þetta er fallegur riffill hjá þér og til hamingju með hann, styttirði hlaupið á honum eða er þetta nýtt hlaup?
Ég sé að þú ert með FIOCCHI M 320 Match, eru þau að koma vel út í dananum?
Ég er með einn svona sem ég er ekki búinn að finna réttu skotin í, næ honum ekki ásættanlega þéttum enn og er að íhuga að stytta hlaupið, hef reyndar ekki prófað svona hröð skot eins og þú ert með(1050 fet/sek).
Er hann að skjóta undir 1/2" utandyra á 50m?
Kv.
Þorsteinn.
Kv. Þorsteinn B. Bjarnarson.
monark@internet.is

Atli S
Póstar í umræðu: 1
Póstar:13
Skráður:22 Feb 2012 17:55
Fullt nafn:Atli Steinar Stefánsson

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af Atli S » 24 Mar 2013 22:33

Virkilega verkleg og fallegt græja.
Kv Atli Stefánsson
Föndur kall með meiru.

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 9
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af 257wby » 24 Mar 2013 22:53

Þ.B.B. skrifaði:Sæll Guðmann, þetta er fallegur riffill hjá þér og til hamingju með hann, styttirði hlaupið á honum eða er þetta nýtt hlaup?
Ég sé að þú ert með FIOCCHI M 320 Match, eru þau að koma vel út í dananum?
Ég er með einn svona sem ég er ekki búinn að finna réttu skotin í, næ honum ekki ásættanlega þéttum enn og er að íhuga að stytta hlaupið, hef reyndar ekki prófað svona hröð skot eins og þú ert með(1050 fet/sek).
Er hann að skjóta undir 1/2" utandyra á 50m?
Kv.
Þorsteinn.
Sæll Þorsteinn, ég stytti hlaupið um 14 cm. Þessi skot eru að koma virkilega vel út í honum og ég efast ekki um að hann nái undir 0.5" með þeim á 50 m þegar ég verð búinn að skjóta svolítið úr honum...besta grúppa sem ég skaut í gær var rétt rúmlega 0,5" (honum líkaði einnig mjög vel við þau fyrir breytingu) Var líka með Fiocchi Maxac Soft en þau komu ekki jafn vel út.
Ætla að ná mér í Eley Tenex og sjá hvernig honum líkar við þau.

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Maggi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:26
Skráður:22 Feb 2012 20:34

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af Maggi » 24 Mar 2013 22:57

Mjög flottur, sprautaðiru hlaup og lás?

kv
Maggi
Magnús Blöndahl Kjartansson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 9
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af 257wby » 25 Mar 2013 07:43

jamm,hlaup og lás er sprautað með "stainless steel coating" þrælsterkt og lítið mál að laga til ef eitthvað fellur á það.
Set kannski inn fleiri myndir af breytingunni í kvöld.

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Hrafnjo
Póstar í umræðu: 1
Póstar:55
Skráður:03 Jan 2011 17:33

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af Hrafnjo » 25 Mar 2013 13:52

Fallegur gripur!
Kveðja,
Hrafn Jóhannesson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 9
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af 257wby » 25 Mar 2013 17:25

Hrafnjo skrifaði:Fallegur gripur!
Takk fyrir það Hrafn :)
Ég hef alveg ótrúlega gaman að því að föndra við svona dót, næsta verkefni verður að
öllum líkindum nýtt "youth" skepti á CZ Slavia loftriffil.

kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Bc3
Póstar í umræðu: 4
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af Bc3 » 25 Mar 2013 18:17

Ég á líka einn slíkan sem eg hef breytt. Get sett myndir af honum líka ef þú hefur áhuga. En honum líkar best við RWS rifle match og lapua x-act. Var einmitt i 3 sæti i benchrest 22lr um helgina i breyttu riffla flokkinum og hinir voru með 2xanschultz / 1xfeinwerkbau og 1xsauer 3000 þannig þessir 28 þús kr rifflar eru alveg nokkuð náhhvæmirmiðavið verð, en eina sem mér fynst að þeim er að loka boltanum að maður þarf að spenna gorm in sjálfur í stað að ýta handfanginu bara niður eins og á venjulegum riffli
En auðvitað væri maður Meira til i eitthvað að hinum keppnis rifflinum sem maður var að keppa við :D
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 9
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af 257wby » 25 Mar 2013 19:56

Sæll Alfreð.
Endilega settu inn myndir af þínum rifflli,alltaf gaman að sjá hvað menn hafa verið að dunda sér :)

Hvar færðu RWS skot?

Kv.Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Bc3
Póstar í umræðu: 4
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af Bc3 » 25 Mar 2013 20:14

Ja ég er búinn að taka þær nokkrar i gegn. Get gert nokkra þræði ef það væri einhver áhugi fyrir því, bara svona uppá gamanið. En þú færð RWS i vesturröst. Er langt síðan þú fékkst þinn? Veistu hvort það eru fleiri til i hlað?
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

Árni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af Árni » 25 Mar 2013 21:05

eruði að kaupa einhver match hlaup á þessa .22lr BR riffla eða er bara notað factory hlaupið á þá?
Hef verið að spá soldið í að fara í þetta að undanförnu og var að gæla við að panta mér Shilen eða Volquartsen hlaup á Ruger 77/22. En ég viðurkenni að ég bara þekki ekki hversu mikið það myndi gera þó ég gruni nú að það skipti miklu.
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 9
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af 257wby » 25 Mar 2013 23:02

Ég fékk minn í fyrra,veit ekki hvort það sé eitthvað eftir hjá þeim...gæti alveg hugsað mér að eignast 1-2 í viðbót (ýmsar hugmyndir í kollinum).
Væri gaman að sjá fleiri útfærslur.

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 1
Póstar:88
Skráður:13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn:Dúi Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 26 Mar 2013 18:04

Hver fræsti 11mm dovetail á láshúsið fyrir ykkur?

Árni, hefuru skoðað eitthvað Lilja Precision barrels?
-Dui Sigurdsson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 9
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af 257wby » 26 Mar 2013 19:53

Dui Sigurdsson skrifaði:Hver fræsti 11mm dovetail á láshúsið fyrir ykkur?
Bóbó og Halli byssusmiðir sáu um fræsinguna.

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Bc3
Póstar í umræðu: 4
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af Bc3 » 01 Apr 2013 11:55

Hvar fékstu þennan undirsinkaða bolta a fyrstu myndinni sem festist i hlaupið? Eina sem ég hef fundið er bara skinna sem nær 1mm út fyrir boltahausin.
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 9
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af 257wby » 01 Apr 2013 13:06

Bc3 skrifaði:Hvar fékstu þennan undirsinkaða bolta a fyrstu myndinni sem festist i hlaupið? Eina sem ég hef fundið er bara skinna sem nær 1mm út fyrir boltahausin.
Renndi þennan pillar úr ál öxli,festingin á hlaupinu sest svo á hann að innanverðu.
Límt í með epoxy lími.

Kv.Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Bc3
Póstar í umræðu: 4
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af Bc3 » 01 Apr 2013 23:02

Já væri óskandi að kunna á rennibekkur og hafa aðgang af slíkri græju
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 9
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: 22lr Schultz & Larsen

Ólesinn póstur af 257wby » 02 Apr 2013 21:32

það hefur sína kosti að vinna við þetta :)

kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Svara