Nýtt föndur á frívaktinni

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 8
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri
Nýtt föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af petrolhead » 20 Apr 2013 22:07

Sælir félagar.
Var að föndra aðeins á frívaktinni við að smíða handföng á riffilbolta og langaði að deila myndum með ykkur, ekki nein geimvísindi eða nýlist bara föndur með járn og þjöl :)

k kv
Gæi
Viðhengi
Photo02121.jpg
Síðast breytt af petrolhead þann 12 Apr 2014 13:44, breytt 2 sinnum samtals.
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

guffi
Póstar í umræðu: 2
Póstar:16
Skráður:11 Dec 2012 00:32

Re: Föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af guffi » 20 Apr 2013 22:56

fallegt
Kv Vagn Ingólfsson Ólafsvík . GSM 8677957.

guffi
Póstar í umræðu: 2
Póstar:16
Skráður:11 Dec 2012 00:32

Re: Föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af guffi » 20 Apr 2013 23:00

Úr hverju ertu að smíða þetta?
Kv Vagn Ingólfsson Ólafsvík . GSM 8677957.

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 8
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af petrolhead » 21 Apr 2013 06:54

Takk fyrir það.
Í þetta var notaður öxull sem var búinn að ljúka hlutverki sínu sem slíkur, veit ekki fyrir víst hvaða gerð af stáli var í honum, þó sennilega eitthvað yfir 37 stál.
Tek fram að liturinn er ekki réttur á myndunum, þetta verður svona gult út af lýsingunni þar sem myndirnar voru teknar.

kv
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 5
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 21 Apr 2013 09:23

Sæll gamli.
Ef þetta hefur verið öxulstál þá er þetta það sem var kallað ST52 hér áður. En flott vinna greinilegt að allir tímarnir okkar í gamladaga hjá Gulla og Kóninum í HVM með þjölina eru loksins að skila sér til baka, en hefur þú skoðað það sem er kallað "butter knife bolt handle" eitt alflottasta lag á boltahandfangi sem til er að mínu mati en ég er að vísu ferlega hrifinn af þessum germanska skógar/fjalla riffilstíl. Fullstok stutt hlaup og sjónaukar með lítilli stækkun og linsu.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 8
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af petrolhead » 21 Apr 2013 15:39

Sæll félagi Aflabrestur.

Jú einhverju hafa sennilega Gulli og kónas komið inn hjá manni á sínum tíma :D
Það er ekki ólíklegt að þetta sé 52 stál, fannst það samt varla nógu stíft undir þjölinni til þess. Annars er maður svo lítið að vinna með annað en RF núorðið að???
Googlaði butter knife handle og er ekki frá því að ég prófi að gera eitt þannig ef vel liggur á mér.

k kv
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 8
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af petrolhead » 14 May 2013 22:40

Eftir að skoða smíðina hjá Sigga (veiðir) og fá upplýsingar hjá honum þá varð ég að prófa að smíða trikkler og er þá ekki skylda að deila þessu með félögunum hérna ;)

MBK
Gæi
Viðhengi
trikkler.jpg
trikkler.jpg (66.71KiB)Skoðað 5942 sinnum
trikkler.jpg
trikkler.jpg (66.71KiB)Skoðað 5942 sinnum
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 8
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af petrolhead » 12 Apr 2014 13:41

Sælt veri fólkið.

Þá er það nýjasta föndrið, hef verið að gera tilraunir með smíði á mismunandi útfærslum af öryggi fyrir 98 mauser og langar að deila því með ykkur til gamans.
Hvatinn að þessu verkefni var að mig langaði í Timney Buehler style öryggi en fann engan í Ameríku sem vildi selja mér slíkt svo ég ákvað að prófa að smíða mér eitt....og já HEMMM... það vatt aðeins upp á sig :roll:

MBK
Gæi
Viðhengi
WP_20140408_025.jpg
Buehler style vinstra megin
WP_20140408_025.jpg (78.46KiB)Skoðað 5651 sinnum
WP_20140408_025.jpg
Buehler style vinstra megin
WP_20140408_025.jpg (78.46KiB)Skoðað 5651 sinnum
WP_20140408_006.jpg
Buehler style hægra megin
WP_20140408_006.jpg (76.47KiB)Skoðað 5651 sinnum
WP_20140408_006.jpg
Buehler style hægra megin
WP_20140408_006.jpg (76.47KiB)Skoðað 5651 sinnum
WP_20140408_001.jpg
Gamla sniper style
WP_20140408_001.jpg (72.21KiB)Skoðað 5651 sinnum
WP_20140408_001.jpg
Gamla sniper style
WP_20140408_001.jpg (72.21KiB)Skoðað 5651 sinnum
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Nýtt föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af karlguðna » 12 Apr 2014 15:05

verulega smart . :D :D :mrgreen:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 8
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Nýtt föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af petrolhead » 01 Oct 2015 23:42

Það er í mínum huga alltaf jafn gaman að smíða eitthvað, sérlega úr málmi.
Eðal piltur einn lét mér í té þennan fína fót undir rest hér á vordögum :D og þar með var ekkert annað í stöðunni en að fara að renna, bora og snitta :mrgreen:

MBK
Gæi
Viðhengi
WP_20150930_005.jpg
Restið klárt
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 5
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Nýtt föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 10 Jan 2016 20:21

Alltaf jafn gaman að föndra eitthvað, sérlega byssu tengt.
Eðal piltur einn lét mér í té þennan fína haus á rest hér á haustdögum :D og þar með var ekkert annað í stöðunni en að fara að renna, bora, sjóða og snitta. Og þetta er afrakstur gærdagsins.
2 svona
Viðhengi
IMG_4218minni.jpg
IMG_4218minni.jpg (51.99KiB)Skoðað 5041 sinnum
IMG_4218minni.jpg
IMG_4218minni.jpg (51.99KiB)Skoðað 5041 sinnum
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 8
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Nýtt föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af petrolhead » 16 Jan 2016 22:05

Glæsileg smíði hjá þér félagi Aflabrestur :mrgreen: Það verður gaman að sjá þetta í eigin persónu þegar færi gefst :D

Kv
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 5
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Nýtt föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 20 Jan 2016 00:00

Sælir.
Ætlaði ekki að troða mér hér inn á þráðin hans Gæa en veit að ég fæ sinda aflausn hjá honum.
Bras dagsins ekki í rónni nema maður sé í boltanum
Viðhengi
Mynd0030minni.jpg
borað
Mynd0030minni.jpg (39.36KiB)Skoðað 4750 sinnum
Mynd0030minni.jpg
borað
Mynd0030minni.jpg (39.36KiB)Skoðað 4750 sinnum
Mynd0031minni.jpg
skorið
Mynd0031minni.jpg (27.39KiB)Skoðað 4750 sinnum
Mynd0031minni.jpg
skorið
Mynd0031minni.jpg (27.39KiB)Skoðað 4750 sinnum
Mynd0033minni.jpg
rennt
Mynd0033minni.jpg (31.02KiB)Skoðað 4750 sinnum
Mynd0033minni.jpg
rennt
Mynd0033minni.jpg (31.02KiB)Skoðað 4750 sinnum
Mynd0034minni.jpg
slípað
Mynd0034minni.jpg (34.88KiB)Skoðað 4750 sinnum
Mynd0034minni.jpg
slípað
Mynd0034minni.jpg (34.88KiB)Skoðað 4750 sinnum
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 5
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Nýtt föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 20 Jan 2016 00:06

áframhald
Viðhengi
Mynd0035minni.jpg
fínisering með þjölinni
Mynd0035minni.jpg (37.97KiB)Skoðað 4749 sinnum
Mynd0035minni.jpg
fínisering með þjölinni
Mynd0035minni.jpg (37.97KiB)Skoðað 4749 sinnum
Mynd0038minni.jpg
Róinn klár
Mynd0038minni.jpg (35.18KiB)Skoðað 4749 sinnum
Mynd0038minni.jpg
Róinn klár
Mynd0038minni.jpg (35.18KiB)Skoðað 4749 sinnum
Mynd0037minni.jpg
Klárt fyrir Aflabrest jr.
Mynd0037minni.jpg (35.95KiB)Skoðað 4749 sinnum
Mynd0037minni.jpg
Klárt fyrir Aflabrest jr.
Mynd0037minni.jpg (35.95KiB)Skoðað 4749 sinnum
Mynd0036minni.jpg
feðgar
Mynd0036minni.jpg (41KiB)Skoðað 4749 sinnum
Mynd0036minni.jpg
feðgar
Mynd0036minni.jpg (41KiB)Skoðað 4749 sinnum
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 8
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Nýtt föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af petrolhead » 25 Jan 2016 20:43

Aflausn sinda mun yður veitast félagi Aflabrestur.
Eins gott að þú setjir eitthvað hér inn því ég er búinn að vera svo arfa slappur í föndrinu undanfarið :oops: .

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 5
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Nýtt föndur á frívaktinni

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 28 Jan 2016 00:36

Sælir.
Þá er seinna restið klárt og búið að taka jónfrúrskotin á því og virkar fínt aðeins smá fínisering eftir og svo er spurnig hvað maður gerir til að verja það? mála, húða ein hugmynd er blámi á svarta stálið og pólera rest.
Sérstakar þakkir fær félagi Gæi (petrolhead) fyrir völundar smíði á hausnum
Viðhengi
Mynd0056minni.jpg
Hlið
Mynd0056minni.jpg (41.15KiB)Skoðað 4473 sinnum
Mynd0056minni.jpg
Hlið
Mynd0056minni.jpg (41.15KiB)Skoðað 4473 sinnum
Mynd0055minni.jpg
Aftaná
Mynd0055minni.jpg (40.11KiB)Skoðað 4473 sinnum
Mynd0055minni.jpg
Aftaná
Mynd0055minni.jpg (40.11KiB)Skoðað 4473 sinnum
20160124_144346minni.jpg
Fyrstu skotinn
20160124_144346minni.jpg (26.73KiB)Skoðað 4473 sinnum
20160124_144346minni.jpg
Fyrstu skotinn
20160124_144346minni.jpg (26.73KiB)Skoðað 4473 sinnum
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Svara