Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
Sveinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58
Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Ólesinn póstur af Sveinn » 22 Apr 2013 22:22

Sælir/-ar

Ég var að fá í hús boltahandfang og boltahettu (? - bolt shroud) úr ryðfríu stáli á Tikkuna (T3), gæðavara frá Ástralíu, sami framleiðandi og framleiðir fyrir Hinterland. Ég get fengið góð verð á boltahettum með eða án handfangs ef nokkrir panta saman en þetta er líka til í svörtu og þá úr áli (T6061), anóðuserað.

Verð fyrir boltahettu (shroud) úr ryðfríu stáli gæti verið um 7500 kr hingað komið, svört hetta á 6000, ryðfrí stál boltahetta og handfang saman á 15.500, svart ál þannig á 13.000. Þessi framleiðandi er líka með botnstykki fyrir Tikku úr áli sem eru gerð fyrir AICS magasín, bæði stutt og löng (medium og long magasín). Verðin á þeim, án magasíns (en hægt að fá þau með magasíni) er væntanlega í kringum 30.000 kr.

Afhendingartími ca 3 vikur.

Hendið á mig pósti ef þið hafið áhuga á þessu, á sveinn@primordia.is.
shroud.jpg
Boltahettan
shroud+bolt+oldbolt.jpg
boltahettan, nýja og gamla handfangið
shroud+bolt+gun.jpg
Komið á Tikkuna
black shroud.jpg
black shroud.jpg (2.1KiB)Skoðað 1552 sinnum
black shroud.jpg
black shroud.jpg (2.1KiB)Skoðað 1552 sinnum
Sú svarta
Síðast breytt af Sveinn þann 23 Apr 2013 19:15, breytt í 1 skipti samtals.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 22 Apr 2013 22:25

Laglegt
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Ólesinn póstur af TotiOla » 23 Apr 2013 00:35

Sæll

Flott boltahandfang :) Væri hægt að fá það eitt og sér? Og hvað mundi það þá kosta?

Shroud-ið verð ég hins vegar að segja að sé vægast sagt ekki minn tebolli :?
Mbk.
Þórarinn Ólason

Sveinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Ólesinn póstur af Sveinn » 23 Apr 2013 07:45

Sælir,
þessi framleiðandi er líka með svart úr áli sbr. ofan - mér finnst ryðfrítt verklegra, en sitt sýnist hverjum :D

Bara boltahandfangið væri á ca 8-9 þús hingað komið, fer eitthvað eftir magni, framleiðandinn er með combo-verð á shroud+handfang.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Konni Gylfa
Póstar í umræðu: 1
Póstar:69
Skráður:24 Oct 2012 19:01

Re: Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Ólesinn póstur af Konni Gylfa » 23 Apr 2013 10:57

boltahandfangið er flott en mér finnst hlýfin að aftan persónulega flottari í útfærslunni sem tóti óla var með hérna í öðrum þræði.
Konráð Gylfason konni.mve(hjá)gmail.com
8494968

Sveinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Ólesinn póstur af Sveinn » 24 Apr 2013 07:39

Eins og ég segi, sýnist sitt hverjum. Láshúsið á Tikku er áttstrent (octagonal) og það er sama form á boltahlífunum. Mér finnst það bæði verklegra og fallegra. En sem betur fer erum við ekki öll með sama smekk :D

Þar fyrir utan verður byssan eigulegri, minni plastfílingur - og menn eiga ekki á hættu að fá plasthettuna framan í sig eins og hér hefur verið sagt frá í öðrum þræði.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Ólesinn póstur af TotiOla » 25 Apr 2013 23:19

Sveinn skrifaði:Sælir,
þessi framleiðandi er líka með svart úr áli sbr. ofan - mér finnst ryðfrítt verklegra, en sitt sýnist hverjum :D

Bara boltahandfangið væri á ca 8-9 þús hingað komið, fer eitthvað eftir magni, framleiðandinn er með combo-verð á shroud+handfang.
Sæll

Það er rétt. Sitt sýnist hverjum og það er bara gott mál. Annars værum við allir með eins byssur ;) En sjálfur tók ég, eins og áður kom fram, eftirlíkingu af original-num úr stáli.

Ef einhver hefur haft samband við þig og vill bara fá shroud þá mættir þú endilega panta combo og ég tek þá bolta handfangið á móti honum :)

Því má bæta við að ef þú ert mikið að velta laginu á skothúsinu fyrir þér þá finnst mér þetta persónulega stæla það vel.

Mynd
Mbk.
Þórarinn Ólason

Sveinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Ólesinn póstur af Sveinn » 26 Apr 2013 09:28

Sæll Tóti,
gott mál, það eru nokkrir sem hafa áhuga á þessu, þannig að ég get látið þig fá bara handfangið í ryðfríu. Sendu mér samt póst, til öryggis, á sveinn@primordia.is. Minnið er ekki betra en guð gaf, jafnvel minna en það :D
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Bc3
Póstar í umræðu: 1
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Ólesinn póstur af Bc3 » 26 Apr 2013 16:32

Sæll.

Hvenar ertu að hugsa um að senda pöntunina?
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

Sveinn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Ryðfrítt stál-bolt shroud f. Tikku?

Ólesinn póstur af Sveinn » 26 Apr 2013 17:18

Sæll Alli,

býst við að senda pöntunina af stað núna seinnipart/kvöld á sunnudag. Þannig að sendið mér mail um helgina ef þið viljið hoppa á vagninn :)
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Svara