Síða 1 af 1

Silhouette.

Posted: 11 May 2013 13:05
af marin
Sælir.
Ég er að leita að silhouetteum fyrir 22 l , veit einhver hvar er hægt að fá svona eða lumar kannski einhver á þessu og vill selja?

Re: Silhouette.

Posted: 11 May 2013 13:11
af marin
Þetta átti að vera 22 cal.

Re: Silhouette.

Posted: 12 May 2013 12:42
af marin
Sælir, á ég að þrúa því að einginn viti neitt um þetta, einhver skotfélög eru nú að nota þetta?

Re: Silhouette.

Posted: 12 May 2013 15:38
af Baldvin
Skotfélag Kópavogs lætur prenta fyrir sig blöð með Silhouettum sem notaðar eru innanhúss á 40 metrum. Þar gæti verið til .pdf skjal eða þess háttar einhversstaðar.

Gætir prófað að senda línu á skotkop(hjá)skotkop.is

Re: Silhouette.

Posted: 12 May 2013 17:59
af baikal
Sæll Árni.
Ég á teikningar af þessu, ef þú þekkir einhvern sem getur skorið út fyrir þig,
sendu mér email í ES .

Marin sagði : Sælr,málð er ekki teiknngar, er búinn að finna pdf með réttum hlutföllum, en ég var bara að athuga hvort einhver ætti þetta og vildi selja eða hvort einhver vissi hvar vær hægt að kaupa settið.

Allt í þessu fína ´frá Kína . :mrgreen:

Re: Silhouette.

Posted: 12 May 2013 18:15
af marin
Sælr,málð er ekki teiknngar, er búinn að finna pdf með réttum hlutföllum, en ég var bara að athuga hvort einhver ætti þetta og vildi selja eða hvort einhver vissi hvar vær hægt að kaupa settið.

Re: Silhouette.

Posted: 12 May 2013 18:32
af Dui Sigurdsson
mig sterklega minnir að ég hafi séð stál silhouettur á einhverjum tímapunkti til sölu í Hlað.

Re: Silhouette.

Posted: 12 May 2013 18:59
af Baldvin
Svo er þetta til í Vesturröst:
http://www.vesturrost.is/?p=3392

Re: Silhouette.

Posted: 12 May 2013 21:18
af marin
Sælir,þetta er það sem ég er að tala um .http://www.riflesilhouette.com/about/targets.html

Re: Silhouette.

Posted: 23 May 2013 10:33
af maggragg
Árni.

Það getur verið að við látum smíða fyrir okkur nokkur sett á næstunni og þá er möguleiki að taka eitthvað meira magn í einu. Það verða þá staðlaðar silhouettur eftir reglum viðkomandi sambands...

Re: Silhouette.

Posted: 23 May 2013 18:44
af Guðmundur
Er hægt að fá silhouette fyrir stærri kaliber en 22 ?

kv Guðmundur

Re: Silhouette.

Posted: 23 May 2013 18:46
af maggragg
Það er allveg hægt en það er orðið mjög dýrt þar sem þær eru mjög stórar og þurfa að vera úr Hardox 450 eða 500, minnst 8 mm þykkt. Upprunalega silhouettan var uppá 500 metra og var fyrir stórcaliber.

Re: Silhouette.

Posted: 23 May 2013 21:28
af marin
Sæll Magnús, það getur verið að ég sé búinn að redda rúmlega einu setti, á bara eftir að sjá og semja um verð.
Ef ekki nást samningar þá kannski fáum við að vera með ykkur.