Steinert hraðamælar.

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 4
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16
Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af Spíri » 31 Jul 2013 23:04

Hafa menn einhverja reynslu af þessum hraðamælum sem hlad er að selja?

http://hlad.is/netverslun/endurhledsluv ... r/steinert
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 2
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 31 Jul 2013 23:18

Við erum að byrja að prófa mæli sem SKAUST tók um daginn. Vonandi að það sé hægt að nota þetta..
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 01 Ágú 2013 08:05

Nei, ég hef enga reynslu af þessu tæki, eins og gefur að skilja 8-)
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

KarlJ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:23
Skráður:15 Feb 2013 09:15
Fullt nafn:Karl Jónsson

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af KarlJ » 02 Ágú 2013 00:56

Siggi ef 95 greina V-maxinn thinn yrdi hradamældur fengir thú líklega hradasekt.;-)
Karl Jónsson. Akureyri.

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 02 Ágú 2013 02:23

Hef aðeins lesið mér til um þennan og horft á vídeó á Youtube - skrifið Long range blog í leitina þar og þá finnið þið ansi skemmtileg myndbönd frá norðmanni. Eitt þeirra er um þennan hraðamæli. Þessi græja hefur víst verið að koma ansi vel út.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 2
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af Pálmi » 02 Ágú 2013 09:22

Á einn svona og hann er svínvirka, þessi mælir er mjög einfaldur í notkun og er að virka við allar aðstæður, td mikilli sól og snjó og inniandyra, en það er tvennt sem þarf að hafa í huga að kúlan sé yfir hljóðhraða og rétt uppsettning á mæli.
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af E.Har » 02 Ágú 2013 10:37

Mæli einnig með longrange blog 8-)
Enda nota ég Blaser R-93 í 6,5-284 :roll:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 4
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af Spíri » 02 Ágú 2013 10:47

Ég var einmitt búinn að kaupa mér svona, og svo prufuðum við hann innanhúss með bæði lofti og 9mm skammbyssum og voru þær niðurstöður ekki í takt við raunveruleikann, en svo varð ég gáfaður :ugeek: og skoðaði leiðbeiningarnar, og hef prufað hann úti og er ég farinn að hafa trú á honum eins og nýju neti :D
Pálmi, hvaða hraða er 338norma að sýna þér með 250grs sierra kúlunni?
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 2
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 03 Ágú 2013 01:24

http://www.steinertsensingsystems.com/t ... -lakeland/
Þessi talar um að hann hafi ekki verið nákvæmur 8 fet frá hlaupi en ágætur 13 fet frá..
Hafið þið tekið eftir einhverju svona ? Við vorum að prófa með hann 2 fet frá og ca 10cm fyrir neðan og fannst hann ekki nógu réttur þannig. Hann virtist líka ekki mæla hraðan á tveimur kúlum þó þær kæmu fram á teljaranum.
Það væri hjálplegt fyrir okkur í SKAUST ef einhver er búinn að ganga í gegnum þennan pakka og getur sagt okkur hvar er best að staðsetja kvikindið.
Leiðarvísirinn segir ekki mikið um þetta. Bara sviðið sem hann á að vera 99% nákvæmur innan .
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 4
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af Spíri » 03 Ágú 2013 11:13

Hann þarf að vera minnst þrjá metra fyrir framan hlaup, ég gerði einmitt þau mistök að hafa hann bara rétt framan við og þá sagði hann að loftskammbyssan væri að senda kúluna á yfir 3000fet á sek :D en eins og ég sagði áður eftir að hafa lesið leiðbeiningarnar þá setti ég hann rétt upp og fór að fá niðurstöður sem mig grunar að séu réttar.
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 2
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af Pálmi » 08 Ágú 2013 12:48

Sæll Þórður
Hann er á 2800 fps með 250 scenar í 24" hlaupi, það á eftir að prófa smk aðeins betur seinna.
En hjá þér?
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 4
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Steinert hraðamælar.

Ólesinn póstur af Spíri » 14 Ágú 2013 20:22

Sæll meistari Pálmi, þeir eru greinilega mjög svipaðir, minn er líka að sýna mér 2800 fps með 250 grs sierra HPBT en hlaupið hjá mér er tveimur tommum lengra eða 26" og er ég þá að setja 85grs af norma mrp og grunar mig að ég geti sett svolítið Meira púður og fengið þá væntanlega meiri hraða. Hef ekki gefið mér tíma í að finna hleðslur og þess háttar í hann ennþá.
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

Svara