Laser boresighter

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54
Laser boresighter

Ólesinn póstur af T.K. » 12 Ágú 2013 14:04

Daginn
Hefur einhver prófað laser boresighter?
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: Laser boresighter

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 12 Ágú 2013 21:38

Já ég hef notað svona græju.

Í stuttu máli stórlega ofmetið og skilar svipuðum árangri og skorða byssu og horfa í gegnum hlaupið.
Þú er sem sagt inn á blaði á 25 metrum og þarft svo að skjóta til að stilla sjónauka. Þetta grófstillir og ekkert umfram það.

Stundum lendir kúlan beit í punktinn. Kallast það þá færni og vekur upp lotningu þeirra sem ekki eiga svona tæki.

Þetta er ákaflega þægilegt í meðförum og krefst ekki neinar sérfræðikunnáttu. Auk þess ertu laus við að skorða byssu og stilla upp marki.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Laser boresighter

Ólesinn póstur af gkristjansson » 13 Ágú 2013 16:05

Ég á líka einn svona og er sammála Sveinbirni ofmetin græja. Ég hef ekki náð að nota þetta þannig að riffillinn sé nógu nálægt punkti þegar að maður hleypir af eftir að hafa still með þessari græju.

Mér hefur gengið mikið betur með að nota þessa "venjulegu" sem maður stingur inn í hlaupið og stillir síðan kíkirinn eftir áfesta krossinum (http://www.cabelas.com/product/Cabelas- ... l+Products)
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

Svara