Byssuskepti

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
Hilmir
Póstar í umræðu: 4
Póstar:25
Skráður:29 May 2012 13:04
Byssuskepti

Ólesinn póstur af Hilmir » 08 Sep 2013 23:45

Veit einhver um innflutningsgjöld á skepti? Frá USA.
KvHilmir
Hilmir Valsson
Borgarnesi
hilmirva@simnet.is

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 2
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Byssuskepti

Ólesinn póstur af petrolhead » 09 Sep 2013 11:48

Sæll Hilmir.

Ég ætla nú ekki að sverja þetta en ég veit ekki betur en það gildi sömu lögmál um skepti eins og hvað annað sem flutt er frá USA, þ.e. vörugjald (trúlega 10%) og svo VSK.

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Hilmir
Póstar í umræðu: 4
Póstar:25
Skráður:29 May 2012 13:04

Re: Byssuskepti

Ólesinn póstur af Hilmir » 09 Sep 2013 12:10

Ég hringdi í tollin. Svarið var:
(( Innkaupaverð +flutningsgjald)7,5%)25,5%)

Kv.Hilmir
Hilmir Valsson
Borgarnesi
hilmirva@simnet.is

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 2
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Byssuskepti

Ólesinn póstur af petrolhead » 09 Sep 2013 12:48

OK er bara 7,5% vörugjald á skeptum, þá er þetta minna en ég reiknaði með. Hef neflinlega verið að spá í að panta mér eitt skepti sjálfur.
Má ég forvitnast; frá hverjum ætlarðu að panta ?

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Hilmir
Póstar í umræðu: 4
Póstar:25
Skráður:29 May 2012 13:04

Re: Byssuskepti

Ólesinn póstur af Hilmir » 09 Sep 2013 19:13

Það verður keypt í Texas og sent af einkaaðila. AI skepti.
KvHilmir
Hilmir Valsson
Borgarnesi
hilmirva@simnet.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Byssuskepti

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 09 Sep 2013 19:45

En innflutningsheimild? Er ekki rétt hjá mér að þú þarft hana frá félögunum á Dalveginum? Og ef svo er þá er ég ekki viss um að AI skepti fái náð fyrir þeirra augum. Pottþétt ekki ef það er með "folding stock"
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Hilmir
Póstar í umræðu: 4
Póstar:25
Skráður:29 May 2012 13:04

Re: Byssuskepti

Ólesinn póstur af Hilmir » 09 Sep 2013 23:28

Lásar og hlaup þurfa heimild. En skepti undirritaðann vörureikning frá lögreglu.
Þetta svar fékk ég í minni heimabyggð. Þetta er ekki folding, var að spá að "lauma"
því inn, en ætla ekki að taka þá áhættu ($900).
Kv.Hilmir
Hilmir Valsson
Borgarnesi
hilmirva@simnet.is

Svara