Stiller p1000

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
Aron Kr Jónsson
Póstar í umræðu: 2
Póstar:29
Skráður:24 Ágú 2012 23:17
Stiller p1000

Ólesinn póstur af Aron Kr Jónsson » 25 Sep 2013 17:57

Stiller p1000
Sælir,Ég var að versla mér þennan lás og hlaup, mér langar að fá smá hugmyndir um hvernig gikk ég ætti að fá mér og skefti.
Ég ætla bæði að nota hann í veiði og pappa.
Allar hugmyndir vel þegnar :)
Kveðja
Aron Kristinn Jónsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Stiller p1000

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 25 Sep 2013 20:41

GRS Skepti og Jewel eða Timney gikk...
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Aron Kr Jónsson
Póstar í umræðu: 2
Póstar:29
Skráður:24 Ágú 2012 23:17

Re: Stiller p1000

Ólesinn póstur af Aron Kr Jónsson » 25 Sep 2013 21:00

Sæll Stefán,mér Líst mjög vel á GRS en er það til fyrir einskotalás (ekki með gati fyrir magasýn) :)
einnig líst mér mjög vel á Jewel
Kveðja
Aron Kristinn Jónsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Stiller p1000

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 25 Sep 2013 22:42

jebbs... það er til! Ég er með svoleiðis í hunting útgáfu, að vísu predator lásinn... ég býst við að þú sért kannski frekar að spá í long range og ég veit um riffil með P-1000 lás í svoleiðis skepti! Ég man ekki betur en sá sé líka einsskota eins og minn.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Svara