Duracoat

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
Garpur
Póstar í umræðu: 4
Póstar:88
Skráður:26 Mar 2012 17:50
Staðsetning:Skagafjörður
Duracoat

Ólesinn póstur af Garpur » 06 Jan 2014 10:34

Sælir, hefur einhverjum tekist að verða sér út um Duracoat hérlendis.

kv Garðar
Kv. Garðar Páll Jónsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Duracoat

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 06 Jan 2014 12:11

Nei, en skv. Lauer Weaponry ætti að vera hægt að flytja það hingað - amk hvað þá varðar - spurning um hvað íslenski tollurinn gerir.

Síðan bíður Bóbó byssusmiður upp á Duracoat þjónustu.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10

Re: Duracoat

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 06 Jan 2014 13:56

Sæll Garðar veit að Bóbó er að nota Duracoat enda setti hann það á riffil skefti hjá mér og er virkilega sáttur við það hjá honum, hef séð byssur sem hann hefur duracoatað í felulitum og það er snilldin ein hjá honum :-)
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

Garpur
Póstar í umræðu: 4
Póstar:88
Skráður:26 Mar 2012 17:50
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Duracoat

Ólesinn póstur af Garpur » 06 Jan 2014 14:40

Sælir, ég vissi af Bóbó, en verkefnið er þannig að mér finnst betra að dunda við þetta sjálfur.

kv
Kv. Garðar Páll Jónsson

Árni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: Duracoat

Ólesinn póstur af Árni » 06 Jan 2014 15:09

Láttu vita ef þú ætlar að panta að utan, ég er til í að taka þátt, panta mér 2-3 brúsa til að prufa
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Duracoat

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 06 Jan 2014 15:22

Sama hér - væri til í að taka þátt í sendingu
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Garpur
Póstar í umræðu: 4
Póstar:88
Skráður:26 Mar 2012 17:50
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Duracoat

Ólesinn póstur af Garpur » 07 Jan 2014 12:24

Sælir ég er að skoða að fá þetta frá Noregi eða Þýskalandi. Læt ykkur vita.
Kv. Garðar Páll Jónsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Duracoat

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 07 Jan 2014 13:14

Flott er - gengur það ekki frá USA?
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Bc3
Póstar í umræðu: 1
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Duracoat

Ólesinn póstur af Bc3 » 07 Jan 2014 23:41

Hvað er svona æðislegt við duracoat? Afhverju ekki bara nota bílalakk?
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

Sveinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Duracoat

Ólesinn póstur af Sveinn » 08 Jan 2014 21:45

Á skandinavískum byssusíðum hafa menn talið GunKote (2400 serían) betra þar sem það er sagt slitþolnara en Duracoat.
Durano í noregi (http://www.durano.no) selur bæði GunKote og Duracoat, er með þennan samanburð (http://www.durano.no/extra_info_pages.php?pages_id=2) :

GunKote:
Kostir:
- þolir mikinn hita
- einsþátta efni (Duracoat er 2ja þátta)
- ótrúlegt slitþol
- þolir sterk efni t.d. sterk leysiefni eins og bensín og aceton.
Á öðrum síðum er talað um að hægt sé að nota efnið í innri hluta byssunnar þar sem það gefur mjög þunnt lag og er hitaþolið. Þannig gætu menn t.d. haft boltann í einhverjum góðum lit :)

Ókostir:
- krefst vandaðrar grunnvinnu (undirvinnu)
- þarf að baka/hita (165°C í klst)
- ætti að bera á með airbrush

Duracoat:
Kostir:
- byssan verður viðhaldsfrí og ryðgar ekki (sama og GunKote gefur, skilst mér)
- gefur fallegt útlit og notað af mörgum byssusmiðum
- fæst í mörgum litum
- auðvelt í vinnslu
- slitsterkt
- notað af lögreglu og her

Ókostir:
- krefst góðrar undirvinnu
- þolir ekki sterk leysiefni t.d. bensín og aceton

Hægt að bera á K-Phos undir GunKote til að fá enn meira slit- og efnaþol. Spurning hvort hér sé komin blámun fátæka mannsins...

Vefsíða framleiðanda GunKote: http://www.kgcoatings.com

Væri flott að fá álit manna sem hafa reynslu af þessum efnum.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Garpur
Póstar í umræðu: 4
Póstar:88
Skráður:26 Mar 2012 17:50
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Duracoat

Ólesinn póstur af Garpur » 15 Jan 2014 12:53

Ég get fengið efnið frá Noregi, viljið þið senda mér póst um magn og lit á

gardarrafvirki@gmail.com

kv.
Kv. Garðar Páll Jónsson

Svara