HEYRNASKJÓL

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af karlguðna » 11 Jan 2014 14:03

Sælir allir/ar,,, hef hugsað mér að kaupa heyrnaskjól , hvað á maður að kaupa ??? ekki væri verra ef menn gætu bent á búð í danmörk.
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 4
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 11 Jan 2014 14:45

Sæll.

Peltor, Sport Tac
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 11 Jan 2014 15:20

Sælir.
Howard Leight Impact sport
Kosta 1/3 af Peltor og alls ekki síðri á nokkurn máta, búinn að nota svona í 2 ár og gæti ekki verið sáttari. Fást hjá Sportvík sem auglýsir hér á síðuni.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af karlguðna » 11 Jan 2014 15:41

http://www.hlad.is/index.php/netverslun ... -earmuffs/
en hvað með þessi ,,, peltorinn er skolli dýr, held ég taki séns á einhverju ódýrara,,, en takk fyrir ábendingarnar, en hver er munurinn á góðum og lélegum ??? er hljómurinn lélegri og kannski ekki eins eðlilegur ,,, það fynnst mér skipta máli að maður heyri ekki eins og maður sé inní tómri tunni ,,, hef reyndar aldrey sett svona tæki á mig svo ég veit minna en ekki neitt,,
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 4
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 11 Jan 2014 15:45

Sæll Karl

Það er gamla sagan, einu sinni enn.
Það fer yfirleitt alltaf saman verð og gæði ;)
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af karlguðna » 11 Jan 2014 16:11

Haha ,, já hef brent mig oft á nískunni þegar kemur að þessu sporti ,,, en Jón , hefur þú samanburð??? ég er ekki til í að kaupa dýrara og treysta á það að ekki sé verið að plata mann !!! held nefnilega að blint traust á að dýrara sé betra sé oft pínu snobb og óskhyggja,,, svo er líka málið að sá sem er eingöngu í að skjóta pappa er kannski ekki eins kröfuharður og sá sem notar þetta tæki á veiðum , hef reyndar alla tíð haft ímigust á svona "heftandi" græjum en er búinn að fá mér riffil sem hefur svo hátt að ég bara verð að gera eitthvað til að missa ekki restina af heyrninni. þessvegna væri mikilvægt fyrir mig að tækið hefði eitthvað sem lýktist raunhljóði,,, efast reyndar stórlega um að það sé til .
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 11 Jan 2014 17:11

Ég keypti þessi heyrnarskjól í Cabelas þegar ég fór út til Miniappolis síðasta haust.
Þau kostuðu 60 $ eða rúmar 7.000 kr. á útsölu, afslátturinn var 10 $ eða tæpur 1200 kall.
Þau eru með umhverfishljóðnema og heita Impact Sport, góð græja frá Howard Leigh.
Já og það er hægt að plögga inn í þau útvarpi, ipad eða hvað þessir litlu hljóðabelgir heita nú aftur!

http://www.cabelas.com/product/Howard-L ... l+Products
Viðhengi
IMG_8778.JPG
Heirnarskjól úr Cabelas, Impact Sport frá Howard Leigh.
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 11 Jan 2014 17:47, breytt 3 sinnum samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 4
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 11 Jan 2014 17:18

Sæll Karl.
Þú átt að geta leitað uppi dóma og samanburð á netinu.
Hef átt svona í mörg ár og notað við veiðar og á völlum.
Eru með útskiftanlegum hliðum. Orange og grænum. Flott umhverfishljóð og þau hafa aldrei bilað, en braut einu sinni plastarm.
Umboðsaðilinn átti hann til, sem skiftir mjög miklu máli.
Veiðifélagi minn gengur dagsdaglega með heyrnartæki en getur verið án þeirra þegar hann setur þetta tæki á sig. Hann heyrir mjög vel með þeim og hljóðgæðin eru afar góð.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af karlguðna » 11 Jan 2014 19:59

takk fyrir þetta jón pálma ,,, þetta eru góð meðmæli ,,, set þessi aftur á listann,,, eins og ég hef sagt þá er ég orðin leiður á þessum "sparnaði" vil bara það besta og ekkert röfl með það..
en veiðimeistarinn ,,, eru þessi fáanleg hér eða verð ég að panta á cabellas ??? en svakalega er þetta flott hárgreyðsla !!!! :P :P :mrgreen: plús að géta tengt við ipone.
takk fyrir þetta krúttin mín :mrgreen:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 11 Jan 2014 20:15

Nei, þau eru ekki fáanleg hérna, þú verður að panta þau frá Cabela´s ef þú vilt fá þér svona.
Já hárgreiðslan er býsna þægileg, takk fyrir það.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af skepnan » 11 Jan 2014 22:10

Karl, skoðaðu hjá Sportvík.
http://www.sportvik.com/ymsir-framleien ... mpact.html

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

Björninn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:67
Skráður:04 Jul 2012 16:31
Fullt nafn:Björn Gíslason

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Björninn » 11 Jan 2014 22:29

Þessi skjól sem sigurður talar um eru nákvæmlega sömu skjól og skepnan og aflabrestur benda á. Þau fást hjá sportvík á fínu verði.
Kveðja,
Björn Gíslason

karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af karlguðna » 11 Jan 2014 22:40

takk fyrir það Bjössi ,,, held að þau verði fyrir valinu ,,,, ef snobbið nær ekki tökum á mér,,,
takk fyrir þetta strákar,,,
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 1
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af jon_m » 11 Jan 2014 23:41

Sælir

Mér finnst Peltor skjólin svolítið grunn og ekki er ég með stór eða útstæð eyru. Ég hætti amk. við Peltorinn eftir að hafa prófað þau, ekki vegna verðsins.

JM
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 3
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af 257wby » 12 Jan 2014 12:32

Sælir.

Eins og komið hefur fram erum við hjá Sportvík að selja heyrnarhlífarnar frá Howard Leight.
Ég var búinn að skoða ýmsar tegundir og útfærslur af hlífum,bæði með umhverfismagnara og án áður en ákvörðun var tekin um að þessar væru þær einu réttu :)

Ástæðurnar voru m.a. eftirtaldar, Howard Leight Impact Sport hlífarnar eru þær einu sem ég fann í þessum verð/gæðaflokki sem ekki nudduðust við skeptið á byssunni hjá mér þegar ég er að skjóta.

Frágangur á hljóðnemum er vandaður og því minna vindgnauð sem truflar mann þegar einhver vindur er,(þetta getur oft verið vandamál í ódýrari hlífunum).

Rafhlöðuending er mjög góð, hlífarnar slökkva sjálfkrafa á sér eftir 4 klst ef ekkert er átt við þær. rafhlöðurnar eru hefðbundnar AA.

Hlífarnar eru með 1 hnapp til að kveikja - hækka - slökkva, sumar hlífar eru með hnapp sitthvoru megin sem mér finnst bölvað vesen,og aðrar með sér on/off rofa og svo hækka/lækka rofa.

Plögg fyrir mp3 ofl. er auka bónus sem ég átti ekki von á að nýta mér en í dag myndi ég ekki kaupa hlífar án þessa möguleika :)

Það eru til betri hlífar á markaðnum t.d. eru 3M Peltor hlífarnar líklega heldur vandaðri (En fyrirferðarmeiri og fleiri takkar,og kosta meira) Einnig eru MSA Sordin hlífarnar algjör klassi en þær kosta 2-3x meira.

kv.

Guðmann
Sportvík ehf
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af sindrisig » 12 Jan 2014 14:25

Ég verslaði mér Impact sport fyrir 4 árum, þá var Kaninn að tjá sig á netinu um kosti og galla þessarar og hinnar tegundarinnar. HL voru þá ofan á og ég skoðaði þetta síðan hjá kaupmanninum á horninu í Californiuhreppi og komst að sömu niðurstöðu. Mjög lítil fyrirferð, einfallt og virkar.

Ég verslaði ekki camo, erfitt að finna þær þegar maður leggur þær frá sér. Svona svipað og þegar maður snýr sér við og sér hvergi Veiðimeistarann....
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 12 Jan 2014 17:40

Guðmann, já það er satt þetta er góð græja en eruð þið ekki með þær í camo litunum, ég tók þær í camo litunum úti í Aeríkuhreppi :D
Get ekki hætt á að einhver snúi sér við og sjái mig vegna eitur grænna heyrnahlífanna 8-) :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Gisminn » 12 Jan 2014 19:03

Hehehe Sigurður ég snéri mér við og horfði niður og sá eitthvað eitur gult á bífunum þínum :-)
Síðast breytt af Gisminn þann 12 Jan 2014 20:39, breytt í 1 skipti samtals.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Árni More Arason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:26
Skráður:23 Ágú 2013 16:53
Fullt nafn:Árni More Arason
Staðsetning:Njarðvík

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Árni More Arason » 12 Jan 2014 19:06

Ég ákvað að taka séns og panta mér alveg hræódýrar rafmagnshlífar frá opticsplanet, er reyndar ennþá að bíða eftir pakkanum, en ég las ágætis "review" um þær áður en ég pantaði.
http://www.opticsplanet.com/caldwell-e- ... tions.html

En algerlega ótengt þá finnst mér þetta alveg eðal comment.
sindrisig skrifaði:Svona svipað og þegar maður snýr sér við og sér hvergi Veiðimeistarann....
Árni More Arason
Keflavík

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 4
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: HEYRNASKJÓL

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 12 Jan 2014 20:33

Sæll Árni.

Jú alveg eiturflott comment. Sammála þér þar.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

Svara