Hreinsiburstar

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Gisminn » 18 Feb 2014 22:00

Sælir er í smá vandræðum því ég hreynlega virðist hafa glatað hreinsiburstanum fyrir 204 og engin virðist eiga svoleiðis til þannig að ég ætla að panta að utan en þá kom efasemdarpúkinn í mig og því spyr ég eru allir burstar sama frá hvaða fyrirtæki sem er með eins stóran skrúfgang og á ég þá við kall er með tipton stöng
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Gisminn » 20 Feb 2014 16:02

Ja hérna ég sem hélt ég myndi fá fljótt svar
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Kristmundur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Kristmundur » 20 Feb 2014 16:33

Það er standard 8-32 gengjur á Tipton sem flestir eru með eins og sést á myndinni
ef hún kemur þá inn.
Kv.
Viðhengi
Tipton_Jag_and_Brush_Set_10.JPG
Tipton_Jag_and_Brush_Set_10.JPG (89.35KiB)Skoðað 2065 sinnum
Tipton_Jag_and_Brush_Set_10.JPG
Tipton_Jag_and_Brush_Set_10.JPG (89.35KiB)Skoðað 2065 sinnum
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af gylfisig » 20 Feb 2014 16:37

Geturðu ekki notað .224 bursta í svona hlaup?
Og sennilega auðveldara með örlítið notuðum .224 bursta.
Ég hef sankað að mér helling af burstum, til að eiga alltaf. Það er t.d. ekkert mál að nota .270 bursta í 6,5 mm hlaup. Auðvitað bara að gæta þess að burstinn passi viðkomandi stöng.
Ég á bara því miður ekki svona " barnakaliber " ennþá :D Kannski þegar maður er orðinn gamall :D
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 20 Feb 2014 16:56

Sæll Steini.
Ertu búinn að tékka á Ellingsen á Ak held að ég hafi séð svona bursta í eh. útsöluhrúgu þar fyrir viku, verst að það er sennilega enginn með vit á byssudóti þar innan búðar eftir að Þórður var látinn fara.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af karlguðna » 20 Feb 2014 17:05

Sælir allir ,, gét því miður ekki hjálpað,, en langar að spyrja , eru menn ekkert að nota fíber bursta ???
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Gisminn » 20 Feb 2014 21:53

Já sárt að sjá eftir Þórði og jú Karl líka nilon bursta en það þykir ekki gott að nota álburstana þeir eru sagðir skemma hlaupin þó ég viti ekki nákvæmlega hvernig og ég fann bursta á skyttan.is en ef það gengur ekki þá prófa ég útsöluhauginn eða bara panta að utan og Gylfi ég þekki ekki 224 en prófaði aðeins notaðan 22 en hætti þegar þanþol stangarinnar fór að kvarta og hey hvort er barnið 6,5x47 eða 6,5x55 :twisted:
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 20 Feb 2014 22:09

Sælir.
Ál á ekkert erindi inn i riffilhlaup hvorki í burstum eða í hreinsi stöngum. Oxid húðin sem myndast utan á álinu í efnakvörfum við andrúmsloft í náttúrulegu umhverfi er grjóthörð, ótrúlegt en satt mun harðari en stál þannig að ál stangir og burstar geta auðveldlega rispað hlaup að innan. Ef þið sjóðið í ál þá munar ótrúlega miklu á straumi sem þarf til að fá flot í efnið eftir því hvort oxidhúðinn er slípuð af eða ekki.
Ég nota í dag ekkert nema heilar fiberstangir í mín rör, meira að segja haglarann þegar hann er skúraður svona þriðja hvert ár
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af 257wby » 20 Feb 2014 22:15

Steini, kíktu í kaffi....aldrei að vita nema það finnist eitthvað í Sportvíkur lagernum ;)

kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Gisminn » 20 Feb 2014 22:30

Geri það ertu nætur eða dag á morgun ? Þurfum margt að spjalla
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 1
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 20 Feb 2014 22:38

http://www.veidiflugan.is/is/vorur/flok ... ur/4?rada=
Þetta virðist vera til hér fyrir austan.
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Gisminn » 20 Feb 2014 22:42

Nei ég sé bara 17 og svo 22 cal en engan 20 cal burst en kannski misskildir þú mig og hélst ég ætti við stöngina
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af gylfisig » 20 Feb 2014 23:20

Steini. ég átti nú við .224 diam. = 222 osfrv.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Gisminn » 20 Feb 2014 23:40

Takk Gylfi ég greyp það ;) en en efast um að það dugi nýr 20cal bursti er samt mjög stífur í gegn svo sverara held ég að sé því miður ekki að virka. En með barna cal hvernig var þetta aftur að 2x verður maður barn og er ekki að koma að seinna barnaskeiðinu hjá þér :lol: En að alvöru þá er eitthvað við 17HMR sem mér finst virka og þetta cal virka betur og kosturinn við þetta er að ég get hlaðið í hann og hvað hann er áræðanlegur
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 20 Feb 2014 23:50

Gisminn skrifaði: prófaði aðeins notaðan 22 en hætti þegar þanþol stangarinnar fór að kvarta og hey hvort er barnið 6,5x47 eða 6,5x55 :twisted:
Sæll Þorsteinn ef þú finnur ekki bursta þá er reynandi að bora 5 mm gat í stálplötu helst 8 til 10 mm þykka og skella svo cal 22 burstanum í borvél og renna honum nokkrar ferðir í gegnum gatið og ath hvort hann verður ekki þægari í gegnum hlaupið á eftir passaðu bara að það sé ekkert rusl í burstanum á eftir stálplötuna.
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hreinsiburstar

Ólesinn póstur af Gisminn » 20 Feb 2014 23:51

Gott ráð takk fyrir það
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara