Reynsla af sonic hreinsi

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Reynsla af sonic hreinsi

Ólesinn póstur af Gisminn » 15 Mar 2014 01:18

Sælir lét loksins verða af því að nota þessa græju sem ég hef átt í talsverðan tíma. Þvoði einhver tæp 300 hylki í skömtum nema að útkoman er sérstök.
Ég er ekkert ósáttur við glans eða þrifin sem slík en núna viku síðar eru Norma hylkin full af spansgrænu í hvellettu stæðinu en Lapua ekki. Sé engin merki á háls á frá báðum né nokkurstaðar annarstaðar.
Kannist þið við þetta ?
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Reynsla af sonic hreinsi

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 15 Mar 2014 10:28

Nei ég hef aldrei séð þetta en hef aldrei verið með Norma hylki.
ÉG skola alltaf hylkin vel með hreinu vatni á eftir og þurrka þau með hitablásara, þegar ég þurrka hylkin þá set ég þau á hvolf í hleðslubakkann með hvellettusætið upp og hta þau í ca 40 - 50°C
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Reynsla af sonic hreinsi

Ólesinn póstur af Gisminn » 15 Mar 2014 13:51

Prófa það næst og kannski skola betur ég var ekkert að skola mikið end fór ég verlega og með veika blöndu bara svona að sjá hvað gerist :-) en það sést ekkert misjafnt í Lapua en ég snéri þeim ekki á hvolf heldur lét hitablásara blása á hita inn í þau og ef ég ætti að giska voru þau í 4-5 tíma ca 60°heit
Ég hélt að með því að snúa á hvolf væri öndunin um flassholuna of lítil og þetta væri bara saggandi inn í hylkinu.Það er kennski bara vitleysa.
En allar reynslur eru vel þegnar og ég er bara að læra á þessi fræði en mér fannst skemtilegt að sjá hvað þetta þreif og vatnið varð kolsvart :-)
Og nú glotta félagar mínir sem þekkja mig við næstu setningu ;)
Ef þetta gerist aftur eða ég fer í fýlu við tækið verður það selt á núll einni :twisted:
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

G.ASG
Póstar í umræðu: 3
Póstar:16
Skráður:06 Ágú 2011 22:09

Re: Reynsla af sonic hreinsi

Ólesinn póstur af G.ASG » 23 Mar 2014 00:06

Hvaða efna hreinsi ertu að nota?

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Reynsla af sonic hreinsi

Ólesinn póstur af Gisminn » 23 Mar 2014 00:27

Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

G.ASG
Póstar í umræðu: 3
Póstar:16
Skráður:06 Ágú 2011 22:09

Re: Reynsla af sonic hreinsi

Ólesinn póstur af G.ASG » 23 Mar 2014 11:08

..
Síðast breytt af G.ASG þann 23 Mar 2014 11:18, breytt í 1 skipti samtals.

G.ASG
Póstar í umræðu: 3
Póstar:16
Skráður:06 Ágú 2011 22:09

Re: Reynsla af sonic hreinsi

Ólesinn póstur af G.ASG » 23 Mar 2014 11:16

Ég hef verið að nota Citranox í þetta og hef fengið væga "spansgrænu" á lapua hylki líka einmitt í primer pocketinn. Getur notað eitthvað til að neutralisa sýrurnar t.d. baking soda átt samt ekki að þurfa þess. Getur líka sett minna af hreinsiefninu. Þetta eru sýrur það er sennilega bara einhver önnur blanda af zinc og kopar í Norma hylkjunum. Sumir setja þetta inní bakarofninn til þess að þurrka þetta. Ég tumbla þetta strax eftir á virkar fínt hjá mér en er hinsvegar með Citranox. Félagi minn er að nota mikið Norma hylki spyr hann um þetta. Hvað ertu að hreinsa þetta lengi? Gott líka að setja sápu með eykur virknina, minni tími sem hylkið er í sýru.

Kv. Gunnar

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Reynsla af sonic hreinsi

Ólesinn póstur af Gisminn » 23 Mar 2014 13:33

Takk fyrir þessar upplýsingar ég prófaði fyrir félaga minn í 223 og þá var ég með í 580 sek en þessi sem ég lenti í að vandræðast með voru 2x480 sek
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Birgir stranda
Póstar í umræðu: 1
Póstar:37
Skráður:25 Apr 2012 22:05

Re: Reynsla af sonic hreinsi

Ólesinn póstur af Birgir stranda » 23 Mar 2014 21:40

Ég hef búið til blöndu sjálfur. Ég blanda saman slatta af vatni, slatta af ediki og sladda af salti.
Úr þessari blöndu verður til veik sýra sem ég man ekki hvað heitir.
Þríf síðan í heitu vatni blandað með baking soda, blæs úr hylkjunum með lofti og set í tumblerinn.
Þetta finnst mér virka vel.
Birgir Guðmundsson,
Grundarfirði

Svara