Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
Hjörtur S
Póstar í umræðu: 1
Póstar:56
Skráður:24 May 2012 13:41
Staðsetning:Reykjavík
Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af Hjörtur S » 24 Jun 2015 10:14

Flottur - Þessi lofar góðu. Hver er framleiðandinn ?
Með kveðju
Hjörtur S
Hjortur@internet.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 23
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 24 Jun 2015 10:32

LRA - Long Range Accuracy
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 17
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af Gisminn » 13 Jul 2015 23:22

Nýjasta glerið mitt er Burris XTR 624 mildot með 1 moa færslu upp og niður og 1/2 moa færslu til hliðana. Hrikalega tær og ætlaður á lengri færin
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
grimurl
Póstar í umræðu: 2
Póstar:70
Skráður:05 Oct 2014 18:12
Fullt nafn:Grímur Lúðvíksson

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af grimurl » 17 Jul 2015 13:33

Tl hamingju með glerið!
Er hann með 6-24 x zoom?
Hvar keyptirðu hann og hvað kostaði?
Með góðri kveðju,

Grímur Lúðvíksson
Selfossi

Beretta A303,Browning A5,
Marlin 22mag,Browning X-Bolt 243,Sauer 101 XT 6.5x55
Vortex Viper PST 6-24x50, Zeiss 5HD 5-25x50,Weaver 4-16x44,tasco 3-9x32

User avatar
Dr.Gæsavængur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:57
Skráður:05 Jun 2012 15:08

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af Dr.Gæsavængur » 17 Jul 2015 16:03

Ég fékk nýjan handsjónauka í gjöf fyrr í sumar. Hann heitir Olympus 10x42 EXPS I og fæst í sjónvarpsmiðstöðinni á 29.990kr. http://www.sm.is/product/10x42-sjonauki-oly-10x42expsi

Þetta er virkilega bjartur og tær sjónauki úr professional línunni frá Olympus. Hann fær mín bestu meðmæli. Virkilega mikil gæði á þessu verði. Ég tel hann vel standast samkeppni við marga töluvert dýrari gripi. Hlakka mjög mikið til að nota hann á komandi hreindýraveiðum.

Hvet veiðimenn í sjónaukahugleiðingum að skoða þennan! :D
Kv. Atli Freyr Runólfsson
atlifreyrrunolfsson@gmail.com

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 17
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af Gisminn » 18 Jul 2015 10:48

Sæll Grímur jú hann er með 6-24 stækkun og ég var svo heppinn að finna einn notaðan hér á landi er búinn að vera leuta að honum og er erfitt að finna þá :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
kakkalakki
Póstar í umræðu: 6
Póstar:21
Skráður:31 Mar 2013 20:14
Fullt nafn:Andreas Jacobsen

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af kakkalakki » 22 Jul 2015 14:08

Pakkarnir frá Lyman hafa verið að detta hægt og rólega inn í sumar:
ammochecker.jpg
Lyman Ammo Checker
ammochecker.jpg (65.64KiB)Skoðað 4495 sinnum
ammochecker.jpg
Lyman Ammo Checker
ammochecker.jpg (65.64KiB)Skoðað 4495 sinnum
vikt.jpg
Lyman púður vikt
vikt.jpg (76.69KiB)Skoðað 4495 sinnum
vikt.jpg
Lyman púður vikt
vikt.jpg (76.69KiB)Skoðað 4495 sinnum
case prep express.jpg
Lyman Case Prep Xpress
case prep express.jpg (61.3KiB)Skoðað 4495 sinnum
case prep express.jpg
Lyman Case Prep Xpress
case prep express.jpg (61.3KiB)Skoðað 4495 sinnum
Skemmtilegt haust framundan.
Andreas Jacobsen

Kvartanir til kokksins...geta haft hættulegar afleiðingar ! 

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af iceboy » 18 Ágú 2015 22:43

Ég er loksins búinn að láta verða að því að endurnýja veiðigallann, ég er búinn að vera að spá i þessu í svoltinn tíma og varð það úr að kaupa Chevalier gallann hjá Hlað. Nú verður arkað á fjöll að veiða hreindýr og gæsir og prófa gallann :)

Svo hefur nú eitt og annað verið að bætast í safnið sem beint og óbeint tengist veiðidellunni.
Það hefur bæst við einn kayak, ein 4 metra tuðra með 25 hp mótor.
Alvöru reytingarvél fyrir gæsavertíðina, og svona eitt og annað skemmtilegt.

Vorn bakpokinn, sem verður gaman að prófa í næstu viku :)

Svo kom þessi til landsins í gær

http://www.henkelman.com/en/equipment/t ... o/jumbo-30

Svo nú fer allt að verða klárt fyrir haustið og bara skemmtilegheit framundan, með lítilli ( eða jafnvel engri) vinnu næstu 6 vikurnar, bara veiði, veiði og meiri veiði 8-)
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af sindrisig » 18 Ágú 2015 23:17

Áhugavert.

Hvað þarf að gefa fyrir svona vacuum-maskínu, án flutnings?

kv.
Sindri
Sindri Karl Sigurðsson

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af iceboy » 18 Ágú 2015 23:31

Ég fæ hana á kostnaðarverði þar sem að frænka mín er með umboðið fyrir þessar, ég veit ekki nákvæmlega hvert söluverðið er á þeim en það er pottþétt töluvert betra en hjá samkeppnisaðilanum.
Ef það er áhugi á að fá svona vél þá get ég haft milligöngu um það og þá er örugglega hægt að fá sæmilegt verð á þetta. En ég borga um 200 000 fyrir mina plús vsk

Sambærileg vél hjá PMT kostar 446 000 kr en er 60 kg en þessi er 35 kg sem skiptir mig miklu máli þar sem ég mun taka hana með mér á milli landshluta.
Árnmar J Guðmundsson

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af iceboy » 26 Sep 2015 21:19

Þessi kom fyrir nokkrum dögum :-)

http://www.beretta.com/en/a400-lite-synthetic-/
Árnmar J Guðmundsson

Árni
Póstar í umræðu: 7
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af Árni » 26 Sep 2015 23:56

Ákvað að eyða smá pening í ár í nýjan rjúpnabakpoka.
Pantaði að utan
Tenzing TZ BV15 og ég verð að segja að hann fór gjörsamlega fram úr öllum mínum kröfum.
Það er gjörsamlega hugsað fyrir öllu í honum.

Hérna er kynningarvideo af BV13 pokanum sem er sami poki. 2013 árgerð, BV15 er endurbættur en sá sami í meginatriðum.
https://www.youtube.com/watch?v=lzDwSZyX4Mk

Mæli með þessu ef menn tíma.
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

hjorturstef
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1
Skráður:12 Feb 2015 12:44

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af hjorturstef » 28 Sep 2015 07:00

Flottur. Hvaðan tókst þú þennann og hvað var hann á kominn heim?

Árni
Póstar í umræðu: 7
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af Árni » 28 Sep 2015 14:52

Pantaði frá Cabelas.
Átti að kosta 43þ heimkominn.

En svo vildi svo skemmtilega til að þeir rukkuðu ekki kreditkortið mitt og sendu mér 2 poka, svo þetta kostaði mig 25þús fyrir 2stk :)
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 23
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 28 Sep 2015 14:59

Og er hinn þá til sölu? :)
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

valdur
Póstar í umræðu: 6
Póstar:39
Skráður:14 Mar 2014 16:55
Fullt nafn:Þorvaldur Sigurðsson

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af valdur » 28 Sep 2015 21:45

Og ég keypti mér minn fyrsta Zeiss sjónauka. Glæsilegan grip og kostaði heila 103 dali!
Nú er að sjá hvort ég get ekki skotið fyrir horn með honum.
Þorvaldur frá Hróarsdal

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 15
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 28 Sep 2015 22:35

Sælir.
Hvernig hefur þessi Lymann vigt verið að koma út? hef verið með RCBS 1500 í láni hjá góðum vin í sumar og er alveg fallin fyrir svona græju


kakkalakki skrifaði:Pakkarnir frá Lyman hafa verið að detta hægt og rólega inn í sumar:
ammochecker.jpg
vikt.jpg
case prep express.jpg
Skemmtilegt haust framundan.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 9
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 28 Sep 2015 22:43

Sæll Valdur

Til þess að skjóta fyrir horn get ég ímyndað mér að þú þurfir riffil með bogið hlaup, ef þú ert hins vegar með .308 þá ætti að vera nokkuð auðvelt að skjóta yfir holt og hæðir þegar þú ert kominn með Zeiss.

Glerið er líklega nógu gott til að sjá í gegnum holt og hæðir og það er víst að hið geysilega fjölhæfa cal .308 er fært um að setja í fallegan bogadreiginn feril yfir hvaða hæð sem er.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
kakkalakki
Póstar í umræðu: 6
Póstar:21
Skráður:31 Mar 2013 20:14
Fullt nafn:Andreas Jacobsen

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af kakkalakki » 29 Sep 2015 16:59

Aflabrestur skrifaði:Sælir.
Hvernig hefur þessi Lymann vigt verið að koma út? hef verið með RCBS 1500 í láni hjá góðum vin í sumar og er alveg fallin fyrir svona græju
Ég er allavegana sáttur.
Fékk líka topp einkun á flestum þeim síðum sem ég skoðaði.

Nú þegar búið er að tæknivæða ferlið hjá mér er leikur einn að hlaða.


Þessi gaur var svo að detta inn líka:
Mynd

Þannig að nú er búið að einfalda allt ferlið hjá mér.
Andreas Jacobsen

Kvartanir til kokksins...geta haft hættulegar afleiðingar ! 

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 12
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Hafa spjallverjar verið að kaupa sér eitthvað dót ?

Ólesinn póstur af petrolhead » 01 Oct 2015 23:31

Stóðst ekki mátið þegar Ellingsen var með útsöluna um daginn :mrgreen: og verslaði eina Tikku í því gamalgróna caliberi 6,5x55.

MBK
Gæi
Viðhengi
WP_20151001_004.jpg
Tikka Varmint
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara