Sérhannaðir skotbílar

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Sérhannaðir skotbílar

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Mar 2014 17:50

Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Sérhannaðir skotbílar

Ólesinn póstur af gkristjansson » 25 Mar 2014 19:26

Talandi um sérhannaða "skot" eða veiðibila, ég hafði tækifæri til að prófa þennann í Suður Afríku:
Sjakala_Billinn.jpg
Sjakala bíllinn
Sjakala_Billinn.jpg (122.31KiB)Skoðað 945 sinnum
Sjakala_Billinn.jpg
Sjakala bíllinn
Sjakala_Billinn.jpg (122.31KiB)Skoðað 945 sinnum
Stóllinn á pallinum snýst í 360 gráður, áfestur kastari og fjarstýring fyrir kalltæki.

Eigandinn gerir út á að fella sjakala og var búinn að koma sér upp þessari græju fyrir veiðina (ég var heppinn og náði að fella einn úr "stólnum").
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

Svara