Föndur

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
Veiðir
Póstar í umræðu: 3
Póstar:51
Skráður:07 Mar 2013 23:22
Fullt nafn:Sigurður M.Grétarsson
Staðsetning:Hafnarfirð
Hafa samband:
Föndur

Ólesinn póstur af Veiðir » 06 Apr 2014 22:10

Smá föndur - Hlaupbremsur.
Flugvélaál, þessi svarta er sýrulituð og hinar eru hugmyndir sem eru í vinnslu.

Kv Sigginn.
Viðhengi
Tilbúið.jpg
Tilbúið.jpg (30.08KiB)Skoðað 5029 sinnum
Tilbúið.jpg
Tilbúið.jpg (30.08KiB)Skoðað 5029 sinnum
Í vinnslu.jpg
Í vinnslu.jpg (28.71KiB)Skoðað 5029 sinnum
Í vinnslu.jpg
Í vinnslu.jpg (28.71KiB)Skoðað 5029 sinnum
Í vinnslu-2.jpg
Í vinnslu-2.jpg (28.73KiB)Skoðað 5029 sinnum
Í vinnslu-2.jpg
Í vinnslu-2.jpg (28.73KiB)Skoðað 5029 sinnum
Í vinnslu-3.jpg
Í vinnslu-3.jpg (28.38KiB)Skoðað 5029 sinnum
Í vinnslu-3.jpg
Í vinnslu-3.jpg (28.38KiB)Skoðað 5029 sinnum
Kveðja,
Sigurður M.Grétarsson.
Skotdeild Keflavíkur.
(Kennari - endurhleðslu skotfæra)

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Föndur

Ólesinn póstur af petrolhead » 08 Apr 2014 23:07

Sæll Siggi.
Ertu þá búinn að eignast fræsara ?
Helv... flott hjá þér, gaman að sjá þetta líka svona í vinnslu.
Hef sjálfur verið að spá í að prófa að smíða brake en vissi ekki hvaða efni væri nothæft í þetta né hvar væri gott að nálgast það en þú gætir kannski frætt mig á því við tækifæri ???

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Föndur

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 09 Apr 2014 05:44

Þetta er flott Siggi
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Veiðir
Póstar í umræðu: 3
Póstar:51
Skráður:07 Mar 2013 23:22
Fullt nafn:Sigurður M.Grétarsson
Staðsetning:Hafnarfirð
Hafa samband:

Re: Föndur

Ólesinn póstur af Veiðir » 20 Apr 2014 14:49

Sælir drengir og takk fyrir mig:)
Já, fræsinn mættur og ég byrjaður að fikta.
Það sem ég er að nota í þetta er svokallað "flugvéla-ál" eða 7075 og 2024.
(Vona að ég sé að fara rétt með tölurnar)

Svo að gamni, bremsa sem er í hönnun.

Kv, Siggi
Viðhengi
DSC06242-small.jpg
DSC06242-small.jpg (223.26KiB)Skoðað 4690 sinnum
DSC06242-small.jpg
DSC06242-small.jpg (223.26KiB)Skoðað 4690 sinnum
Kveðja,
Sigurður M.Grétarsson.
Skotdeild Keflavíkur.
(Kennari - endurhleðslu skotfæra)

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Föndur

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 21 Apr 2014 12:53

Sælir.
Alltaf gamann að sjá hvað menn eru að dunda. Það er alveg ótrúlegt hvað er samt hægt að bralla án þess að hafa fræsara, bara ef menn hafa góðan haldara í forsetan á bekknum og geta hæðarstillt hann auðveldlega.
En tvær spurningar hvernig fer þessi sýrumeðferð fram og hvaða efni eru notuð? og hinns vegar hver er efnis uppsprettan þe. hvar færð þú hert ál.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Veiðir
Póstar í umræðu: 3
Póstar:51
Skráður:07 Mar 2013 23:22
Fullt nafn:Sigurður M.Grétarsson
Staðsetning:Hafnarfirð
Hafa samband:

Re: Föndur

Ólesinn póstur af Veiðir » 24 Apr 2014 23:40

Sælir.
Ég er nú ekki alveg með formúlurnar á sýrumeðferðinni á hreinu en
þetta hefur eitthvað með sýra vs rafmagn að gera.
Ég er að vinna hjá Össuri hf og fæ allt mitt ál þar:)

Kv
Kveðja,
Sigurður M.Grétarsson.
Skotdeild Keflavíkur.
(Kennari - endurhleðslu skotfæra)

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 2
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Föndur

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 26 May 2015 01:16

Ég datt í föndurgírinn í dag og lukkaðist bara vel held ég, þó ég segi sjálfur frá..
Þessar bremsur eru allar 4 smíðaðar úr AL7075.

Hvernig er það samt, er kominn einhver reynsla á brake sem eru smíðuð úr AL7075 hjá þér Siggi ?
Er hugsanlega betra að nota riðfrítt í þetta drasl ?
IMG_2034.JPG
IMG_2034.JPG (59.12KiB)Skoðað 4279 sinnum
IMG_2034.JPG
IMG_2034.JPG (59.12KiB)Skoðað 4279 sinnum
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Föndur

Ólesinn póstur af petrolhead » 28 May 2015 05:49

Góður Sveinbjörn !!!
Þetta líst mér vel á hjá þér, flott smíði og flottur frágangur :D

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 2
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Föndur

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 29 May 2015 00:46

Takk fyrir það Gæi.
Ég bíð ennþá eftir nýju klukkunni fyrir hitt gæluverkefnið okkar :)
Hún hlýtur að koma í byrjun næstu viku.
Eg verð bara að drepa tímann svona þar til hún kemur :cry:

Það er alveg merkilegt samt að það sé bæði svona lítil þekking á áli almennt hér heima og erfitt að fá flugvélaál hér á landi..
Sveinbjörn V. Jóhannsson

Bc3
Póstar í umræðu: 1
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Föndur

Ólesinn póstur af Bc3 » 30 May 2015 10:49

Hvernig fræs ertu með? Og hvernig bekk?
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Föndur

Ólesinn póstur af petrolhead » 01 Jun 2015 21:14

Sveinbjörn V skrifaði: Eg verð bara að drepa tímann svona þar til hún kemur :cry:

Það er alveg merkilegt samt að það sé bæði svona lítil þekking á áli almennt hér heima og erfitt að fá flugvélaál hér á landi..
Já Sveinbjörn, þá er ekkert í stöðunni nema draga spari þolinmæðina upp úr vasanum :( en eins og ég hef víst látið út úr mér áður þá er sagt að góðir hlutir gerist hægt.... stundum reyndar allt of hægt :lol: en þetta kemur og ég hlakka til að heyra frá þér hvernig gengur ;)

Ég verð að taka undir þetta með þér varðandi flugvélaálið, virðast ekki vera nema örfáir menn sem þekkja þetta eitthvað og aðgengið ansi takmarkað, mig er alveg búið að langa til að prófa að smíða eitt og annað úr þessu og kynna mér þetta efni, en það virðist ekki auðvelt um vik með það.

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara