Einhver sem flútar bolta?

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
Árni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar
Einhver sem flútar bolta?

Ólesinn póstur af Árni » 21 Apr 2014 00:08

Kvöldið,

Langaði bara að spyrjast fyrir um þetta, er einhver hérna á Íslandi sem hefur verið að flúta bolta?
eins og hér:
http://montourcountyrifles.com/f2_data/ ... e_Bolt.jpg

Annað, er með matt svartan rem700 lás og glerblásið krieger hlaup, væri til í að hafa þetta samlitt, er einhver góð leið að gera lásinn samlitan hlaupinu? eða þyrfti maður að fara í að sverta hlaupið með duracoat eða einhverju álíka dýru?
Væri samt frekar til í stainless lookið
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Einhver sem flútar bolta?

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 21 Apr 2014 12:42

Sælir.
Hvað lásinn varðar þá tel ég um tvent að ræða ef þú villt hafa hann gráan annað hvort pólera eða glerblása og glæra yfir eða silfrað durakote. Með boltan þá ætti nokkurn veginn hvaða rennismiður sem er með snefil af hæfileikum að geta þetta tala ekki um ef hann er með aðgang að cnc bekk.
Spurning hvað meistari Arnfinnur er til í að gera?
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Svara