Gatasigti á otterup

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
Gatasigti á otterup

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Apr 2014 20:48

Sælir félagar ,, er með smá spurningu varðandi gatasigtin á oterup riffli sem ég var að versla í hlað ,
þannig er mál með vexti að gatið á aftari sigtinu er að mér fynnst altof stórt og er með skrúfgangi inní svo mig grunar að þar eigi að vera einhverskonar minkun ,, líklega skiptanleg ,,, kannski er hægt að fá misstórt "gat" í þetta ??? þekkir þetta einhver hér ?
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 3
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Gatasigti á otterup

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 25 Apr 2014 23:26

Sælir.
þetta gat sem þú sérð er bara festing fyrir svokallaðan diopter sem er hægt að fá með mismunandi stóru gati og skrúfast í þessar gengur. Í flottari sigtum eins og td. Parker Hale er þetta stillanlegt þú snýrð smá disk í diopternum með misstórum görum, svo er þetta líka til með stillanlegri iris sem er svona svipað dæmi og ljósop í myndavél. Annars er bara að Googla "diopter" og þú færð helling af fróðlek.
Þetta virðist vanta í mjög marga af þessum rifflum meðal annars minn þennig að ekki get eg bjargað þér um þetta spurning með Bóbó Norðfjörð hann hefur átt við fullt af þessum rifflum.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Gatasigti á otterup

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Apr 2014 23:34

kærar þakkir fyrir þetta Jón,,, gúgla þetta ,,, hvernig leystir þú málið hjá þér ???
hvar finn ég Bóbó ???
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 3
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Gatasigti á otterup

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 26 Apr 2014 11:54

Sælir.
Ég fór lengri leiðina framm og aftur sigti af, stytti hlaupið um ca. 2" og lét fræsa í lásinn 11mm. spor fyrir sjónauka festingar. Límdi á og nagaði til skeftið eftir sérvisku minni, skellti á hann gömlum leupold vxIII 6.5-20x40 og hef verið að nota hann í .22 BR keppnir mér til ánægju og yndisauka, stendur sig bara fínt miðað við að kosta 1/3-1/2 af því sem flestir eru að nota.
Kemur fínt út á 50m. með RWS pistol match og Lapua pistol matc skotum, hann skýtur allavega betur en ég get.
Bóbó er í síma 8977410 Jóhann Norðfjörð
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Gatasigti á otterup

Ólesinn póstur af maggragg » 26 Apr 2014 15:15

Er með svona sigtum á mínum og vill hafa gatasigti fyrir 50 metrana.

Hérna fann ég síðu með aukahlutum og m.a. breytistykki til að geta sett anzchutz aukahluti á sigtið:

http://www.skyttebutik.dk/product.asp?product=1854
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 3
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Gatasigti á otterup

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 27 Apr 2014 09:05

Sælir.
Takk fyrir þetta Magnús maður á eftir að skoða þetta síðar, ég á klárlega eftir að eftir að græja annan Otterup og þá orginal með gatasigtunum.
Annars verður BSA markIV. riffilin sem ég ætla að nota í sumar með möguleika á hvoru tveggja Parker Hale gatasigtin eru side mounth og sjónaukafestingin sérsmíðuð af Arnfinni þannig að ég smelli sjónaukanum af og renni sigtinu á í staðinn, þar sem sú festing er annað spor utan á lásnum.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Gatasigti á otterup

Ólesinn póstur af karlguðna » 27 Apr 2014 14:59

já takk fyrir þetta strákar ,,, akkúrat sem mig vantaði, :P
það væri nú snyðugt að halda báðum möguleikum opnum , ætla að skoða það
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara