Síða 1 af 1

Dæjur í 6,5x47

Posted: 25 Apr 2014 21:37
af marin
Sæl(ir)
Var að velta því fyrir mér hvað dæjasett menn eru að nota í 6,5x47, er með Hornady pressu, á maður ekki að geta notað hvaða dæjur sem er.

Re: Dæjur í 6,5x47

Posted: 27 Apr 2014 16:19
af marin
Eru þetta ekki hörkugott sett
Redding Competition Die set 6,5x47 Lapua.