MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA

Ólesinn póstur af karlguðna » 21 Ágú 2014 19:11

Hvaða reynslu hafa menn af Meopta riffilsjónaukum ,,, er að spá í einn notaðann en hef enga reynslu af þeim,,,,, væri þakklátur fyrir umsagnir um tegundina :::: :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 21 Ágú 2014 20:29

Sælir.
Er búinn að eiga Meopta Artemis 7x50 í ein 10 ár flakkandi á milli riffla, og gæti ekki verið sáttari með hann fín gæði fyrir peningin og 2 félagar mínir eru sammála eru báðir með fleiri en einn Meopta, þeir eru kænski ekki alveg á pari við flottustu zeiss, S&B og slíka en standa alveg í Leupold og Burris klassanum og mun ofar en td Bushnell.
Einhver tímann gekk sú saga að Meopta slípaði glerinn í ódýrustu zeiss línurnar td. conquest allavega gefa þeir þeim ekki mikið eftir.
Tel Meopta meopro sennilega hvað mest fyrir aurunn í nýum sjónauka út úr búð í dag
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA

Ólesinn póstur af karlguðna » 21 Ágú 2014 20:56

Kærar þakkir fyrir þetta Jón,,, gott að heyra þetta frá fagmanni, óttast þá ekki þessi kaup.
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA

Ólesinn póstur af sindrisig » 21 Ágú 2014 21:31

Ég er með 4-16x44 og sáttur, auðvitað væri betra að hafa paralax stillinguna á turninum en þetta er nú ekkert voðalega flókið. Kvarta í það minnsta ekki og sjónaukinn skilar sínu.

kv.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Tf-Óli
Póstar í umræðu: 1
Póstar:119
Skráður:08 Mar 2012 21:26
Staðsetning:Borgarnes.

Re: MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA

Ólesinn póstur af Tf-Óli » 21 Ágú 2014 23:40

http://hlad.is/index.php/netverslun/sjo ... ilsjnauki/

Ég er búinn að eiga þennan í 2 eða 3 ár og er mjög sáttur. Held að þetta sé fáránlega ódýr sjónauki miðað við hvað hann er frambærilegur.

Kveðja Óli
Kveðja - Ólafur Ágúst Stefánsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA

Ólesinn póstur af E.Har » 22 Ágú 2014 11:48

Fínir Þóhallur Borgars er búinn að vera með einn á óhræsinu (300 win mag ) í hátt í 10 ár.
Athuga samt að að komu týpur til landsinns líka með 50 mm eyrelieaf en ekki 75.
Þeir eiga bara heima á bakslagslitlum rifflum.

Mín skoðun er að þeir séu traustir. Svona Tikka ef Zeiss er Sako Aðeins lakari en vel frambærilegir.
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Ágú 2014 19:45

Takk fyrir þetta strákar ,,, er búinn að prófa sjónaukann og er bara mjög sáttur. :D :D
Takk aftur..
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: MEOPTA SJÓNAUKAR REYNSLA

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 26 Ágú 2014 20:04

Sælir.
Flott að þú er sáttur. Hversu mikill fagmaður ég er :oops: , er umdeilanlegt ;) en gaman að geta orðið að liði.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Svara