Hlaup

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10
Hlaup

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 17 Nov 2014 21:28

Sælt veri fólkið er að spá í hvort hlaupið menn tækju frekar.
Annarsvegar er það Lothar Walter eða Shilen.
Bæði eru þau í 264 (6,5 )
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hlaup

Ólesinn póstur af Gisminn » 17 Nov 2014 21:41

Ekki af reynslu heldur bara vegna þess að þau eru alltaf notuð í VihtaVuori bæklingunum fyrir hleðslur svo það styttir leiðina að réttri hleðslu :-)
Þá tæki ég Shilen
Síðast breytt af Gisminn þann 18 Nov 2014 11:50, breytt í 1 skipti samtals.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hlaup

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 18 Nov 2014 00:53

Það er nú frekar erfitt að svara þessari spurningu án þess að fá að vita meira Bergþór? T.d. verð, eru hlaupin eins, eru þau bæði óskotin...

Ef þú ert að fiska eftir því hvor framleiðandinn geri almennt betri hlaup, þá veit ég það svosem ekki... veit samt að Lothar Walter hlaup sem Hlað hefur verið að flytja inn fyrir marga hafa komið mjög vel út, geri ráð fyrir því að það sama eigi við um Shilen hlaup.

Fatta ekki alveg samhengið við hleðslu upplýsingarnar hjá þér Þorsteinn?
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hlaup

Ólesinn póstur af Gisminn » 18 Nov 2014 11:52

Sæll Stefán það sem ég átti við er að þau cal sem ég hef átt eða er að hlaða fyrir og ætla að nota bæklinginn þá er kannski ekki alltaf en oftast þetta efst yfir hleðslu upplýsingunum.+
Test barrel = Shilen lengd og twist
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Hlaup

Ólesinn póstur af karlguðna » 18 Nov 2014 17:04

Hvar standa Krieger hlaupin í samanburði við þessi hlaup sem um er spurt,,,
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Hlaup

Ólesinn póstur af skepnan » 18 Nov 2014 21:45

Sæll kæri félagi minn í sálsýkinni :D. eins og segir í Gaukshreiðrinu :geek:

http://www.longrangehunting.com/forums/ ... ndex3.html

Hérna er smá lesning, hvort hún er góð eða gagnleg veit ég ekki, en þetta er þó smá pæling.

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

Árni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: Hlaup

Ólesinn póstur af Árni » 19 Nov 2014 09:57

Greinin sem þú póstar er 6 ára gömul og í raun álit eins mans í Ameríku.

Margar nýlegar og áhugaverðar greinar um hlaup sem auðvelt er að nálgast í dag.
T.D. þessi hér:
http://precisionrifleblog.com/2014/11/1 ... -pros-use/
Lothar Walter er náttúrulega ekki í boði í Ameríku svo þeir eru ekki á þessum lista.
En annað athyglivert þarna samt, td er Shilen ekki notað lengur af "pro's" og Krieger virðist vera í frjálsu falli.

Bartlein virðist vera að eignast markaðinn hjá top shooters.

Líka annað áhugavert eins og hvaða contour er vinsælast og að enginn lætur flúta hlaupið hjá sér.
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

Hjölli
Póstar í umræðu: 1
Póstar:27
Skráður:02 Jun 2012 21:55
Staðsetning:Kopavogur Iceland

Re: Hlaup

Ólesinn póstur af Hjölli » 22 Nov 2014 08:28

þessi grein virðist vera gerð í litlum hóp skotmanna það notar enginn palma contour
í benchrest skotfimi og palma contour er það létt hlaup að það er ekki ástæða að flúta
þeir sem stofnuðu Bartlein unnu áður hjá Krieger og virðast geta framleitt meira af hlaupum
Hjörleifur Hilmarsson

Svara