MMS stillingar fyrir veiðimyndavélar

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
MMS stillingar fyrir veiðimyndavélar

Ólesinn póstur af maggragg » 10 Feb 2015 20:32

Set hérna inn mms og gprs stillingum fyrir veiðimyndavélar sem senda mms. Þetta ætti að virka á allar gerðir véla. Gott er að hafa aðgang að þessu ef maður þarf að finna stillingarnar þegar á reynir.

Nöfn á einstaka stillingum geta verið mismunandi, væri gott að fá heiti stillinga eftir vélum ef einhver þekkir það.

Siminn
MMSC=mms.simi.is/servlets/mms
APN=mms.simi.is
Proxy=213.167.138.200
Port=8080
GPRS APN=internet

Vodafone
MMSC=mmsc.vodafone.is
APN=mms.gprs.is
Proxy=10.22.0.10
Port=8080
GPRS APN=gprs.is

Nova
MMSC=mmsc.nova.is
APN=mms.nova.is
Proxy=10.10.2.60
Port=8080
GPRS APN=net.nova.is

Tal
MMSC=mms.tal.is/servlets/mms
APN=mms.tal.is
Proxy=213.167.138.210
Port=8080
GPRS APN=internet.tal.is

Alterna
MMSC=192.168.2.246/MMSC/MM1.cgi
APN=mms.imc.is
Proxy=192.168.2.246
Port=8080
GPRS APN=gprs.imc.is

Hringdu
MMSC=192.168.2.246/MMSC/MM1.cgi
APN=mms.imc.is
Proxy=192.168.2.246
Port=8080
GPRS APN=gprs.imc.is
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: MMS stillingar fyrir veiðimyndavélar

Ólesinn póstur af Gisminn » 10 Feb 2015 21:17

Þetta er flott fyrir aula eins og mig sem er ekki alveg með tæknina á hreinu :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara