Skjóta inn riffil og hrós

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 8
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Re: Skjóta inn riffil og hrós

Ólesinn póstur af Gisminn » 18 Mar 2015 20:15

Jamm er búinn að vera að prófa að vera með 45gr en það sem kom best út er 43.2 en vildi reyna aðeins meiri hraða en það sem ég átti við að ef ég eyk hraðan hentar það kannski ekki 150 kúlini máoti tvistinu en það er bara hugsun sem skaut niður í kollinn en þetta var ég að sækjast eftir þegar ég breytti úr 6,5x55 :-) eitthvað nýtt viðfangsefni, pælingar og vonbrigði sem að lokum verða að tómri hamingju þegar draumahleðslan er fundin.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Skjóta inn riffil og hrós

Ólesinn póstur af maggragg » 18 Mar 2015 20:29

Mynd
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur með twistið en 1:12 myndi duga fyrir þessa kúlu. Getur ekki náð henni nógu hratt til að twistið verði of lítið ;) riffillinn hja þer myndi leika sér að 180 grain BT og jafnvel sumum kúlum yfir 200 grain, þótt þær yrðu ekkert að drífa sig sérstakleg ;)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara