FESTINGAR Á 22 CAL. OTTERUP

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
FESTINGAR Á 22 CAL. OTTERUP

Ólesinn póstur af karlguðna » 24 Mar 2015 18:30

Sællt veri fólkið, gétur eitthver sagt mér hve háar sjónaukafestingar ég þarf á Otterupinn minn ef ég læt fræsa 11 mm. spor í hann og set á hann kíki með 1" túpu og 50 mm. framlinsu ?? væri þakklátur fyrir góð ráð . :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: FESTINGAR Á 22 CAL. OTTERUP

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 24 Mar 2015 19:17

Sælir.
Það veltur allt á sjónaukanum gætir sloppið með mediun ef hann er plain en ef hann er með front focus þá mundi ég skjóta á high, svo er þetta ferlega mismunandi milli framleiðanda hvað er high og svo med, best að finna þvermál á frammgleri sjónauka og svo í centrum á hringjum, centurm mál á hringjum þarf að vera rúmlega þvermál á frammgleri sjónauka deilt með 2 vona að þetta hjálpi.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: FESTINGAR Á 22 CAL. OTTERUP

Ólesinn póstur af karlguðna » 24 Mar 2015 19:51

já þetta hjálpar :D kærar þakkir Aflabrestur,, megir þú ekki standa undir þessu nafni,, :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara