Riffilsjónaukar með fjarlægðarmæli

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:
Riffilsjónaukar með fjarlægðarmæli

Ólesinn póstur af iceboy » 27 Jan 2016 21:39

Getið þið bent mér á einhverja riffilsjónauka með fjarlægðar mæli?

Er eitthvað sem mælir gegn því að nota svoleiðis annað en verðið?
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Riffilsjónaukar með fjarlægðarmæli

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 27 Jan 2016 22:19

Mynd

Hér er einn...

Ég held að það mæli svosem ekkert gegn því þannig séð! Hef að vísu aldrei kíkt í gegnum svona apparat, en ég get ekki séð hvað ætti að mæla gegn því annað en stækkunin sem er nú samt alveg feiki nóg!

Hann er að vísu svolítið asnalegur í laginu, en virkar örugglega mjög vel!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: Riffilsjónaukar með fjarlægðarmæli

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 27 Jan 2016 22:26

Þegar ég var yngri og alltaf blankur að streða við grenjavinslu var sjónauki með fjarlægaðrmælir mjög ofralega á óskalista.

Nú hef ég ekki neina löngun í svona sjónauka og veit nákvæmlega hvar battarnir eru á 100, 200 og 300 metrum :D
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

Svara