LABRADAR

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
karlguðna
Póstar í umræðu: 4
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
LABRADAR

Ólesinn póstur af karlguðna » 22 Nov 2016 15:18

Hafa menn verslað sér svona ?? http://www.longrangehunting.com/store/labradar.html
ef svo hvaðer þetta að kosta hingað komið ?? Virðist ekki kosta neitt ofboðslegan pening.
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: LABRADAR

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 23 Nov 2016 18:16

Sæll Karl

Þú getur alveg gert ráð fyrir því að flutningskostnaður sé 50 dollarar og svo margfaldaru með 1,24 og þá er eftir eitthver 3 - 4.000.- í tollskýrslugerð. Þannig að fljótt á litið gæti þessi græja kostað. 70.000.- * 1,24 (VSK) + 4.000.- = 90 þúsund án allra aukahluta sem boðið er upp á þarna á síðunni.

Þetta er svolítið dýr hraðamælir fyrir lítið notagildi... en það sem ég hef lesið um hann er, að þetta "græjan". Sjálfur hef ég aðeins verið að skoða þetta.

Ég á CED M2 hraðamælir sem ég nenni sárasjaldan að setja upp. En eftir að hafa prófað Magneto Speed, þá er það líklega hraðamælirinn sem verður fyrir valinu til þess að koma í staðinn fyrir CED mælirinn.

Magneto Speed hraðamælirinn er mikið ódýrari og ég tel að hann geti skilað jafn góðri niðurstöðu og þessi.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

karlguðna
Póstar í umræðu: 4
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: LABRADAR

Ólesinn póstur af karlguðna » 23 Nov 2016 19:59

Takk fyrir þetta Stefán, já það er fljótt að telja upp í kostnaði, hef verið heitur fyrir magneto speet og ætli það verði ekki ofaná þegar maður slær til,,,,, en græjan er flott engu að síður :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: LABRADAR

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 24 Nov 2016 10:12

Ég á Magnetospeed og er mjög ánægður með hann. Auðveldur í uppsetningu og virkar bara vel
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

karlguðna
Póstar í umræðu: 4
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: LABRADAR

Ólesinn póstur af karlguðna » 26 Nov 2016 08:47

takk Gísli, gott að vita að Magneto virkar , fær eitt prik í viðbót og verður en frekar ofaná þegar maður lætur verða af því að bæta græjusafnið. :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 4
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: LABRADAR

Ólesinn póstur af karlguðna » 26 Nov 2016 08:47

takk Gísli, gott að vita að Magneto virkar , fær eitt prik í viðbót og verður en frekar ofaná þegar maður lætur verða af því að bæta græjusafnið. :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Feldur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:20
Skráður:28 Jun 2012 09:14

Re: LABRADAR

Ólesinn póstur af Feldur » 29 Nov 2016 22:35

Keypti Labradar frá Dolphin Gun Company UK, kostaði 120K með öllu. Algjör snilld þessi græja og svínvirkar. Einfalt að setja upp. Keypti hann með fót, sem er eiginlega nauðsynlegt og það skiptir engu hvort ég er að skjóta af borði eða liggjandi úti í móa. Set bara græjuna við hlaupið, kveiki á henni og fer að skjóta. Það er búið að prófa að hafa tvo saman, þeir mældu alltaf sama hraða!

Þið getið hent póst á mik@mikdolphin.demon.co.uk ef þið eruð að spá í græjunni. Góð þjónusta hjá þeim.

Kv.
Ingvar Ísfeld
Ingvar Ísfeld Kristinsson

Svara