"Science of silence" - Hljóðdeyfirinn prófaður

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
grimurl
Póstar í umræðu: 1
Póstar:70
Skráður:05 Oct 2014 18:12
Fullt nafn:Grímur Lúðvíksson
"Science of silence" - Hljóðdeyfirinn prófaður

Ólesinn póstur af grimurl » 02 Apr 2017 01:41

Sælir
Fór á æfingasvæðið í dag og prófaði nýja hljóðdeyfinn-A-Tek 150 Hertz frá Jóa Vill.

1. Skot með deyfi er mun neðar á skífu en án deyfis. Sama hliðarstaðsetning.
2. Hávaði er MIKLU MINNI og bakslag er nánast ekkert.( Var með 243, 100 grain)
3. Eftir 5 skot var deyfir bara volgur,svipað og hlaup.
4.Var með heyrnarhlífar í upphafi (mjög góðar), heyrði vel hvellinn en með deyfi þá heyrði ég nánast ekkert , aðeins "hviss"

Það var strekkingur frá vinstri til hægri svo öll skot eru hægra megin,skotið á 100 metrum.
Fyrsta skotið er tekið án deyfis og er hægra megin á hvítunni. Annað skotið er tekið með deyfi og er nánast lóðrétt niður í litlu skífuna.
Þriðja skotið er "grænt", fjórða orange og fimmta gult . Þarna er ég að stilla kíkirinn inn.
DSC_6095.JPG
DSC_6095.JPG (181.27KiB)Skoðað 3310 sinnum
DSC_6095.JPG
DSC_6095.JPG (181.27KiB)Skoðað 3310 sinnum
DSC_6093.JPG
DSC_6093.JPG (170.76KiB)Skoðað 3309 sinnum
DSC_6093.JPG
DSC_6093.JPG (170.76KiB)Skoðað 3309 sinnum
Með góðri kveðju,

Grímur Lúðvíksson
Selfossi

Beretta A303,Browning A5,
Marlin 22mag,Browning X-Bolt 243,Sauer 101 XT 6.5x55
Vortex Viper PST 6-24x50, Zeiss 5HD 5-25x50,Weaver 4-16x44,tasco 3-9x32

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: "Science of silence" - Hljóðdeyfirinn prófaður

Ólesinn póstur af karlguðna » 02 Apr 2017 14:33

hver er ástæðan að ákoman er neðar á blaði þegar hljóðdeyfir er notaður ?? er hlaupið aðsvigna :roll:
Varla hægir á kúlunni í deyfinum :?: hvaðsegja fræðin ???
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

joivill
Póstar í umræðu: 1
Póstar:46
Skráður:26 Jun 2012 20:01

Re: "Science of silence" - Hljóðdeyfirinn prófaður

Ólesinn póstur af joivill » 02 Apr 2017 16:09

Það virðist vera utbreitt að menn haldi að kúlan sé að falla meira úr riffli með kút, Það er alveg sami hraði og ferill á kúluni. Kúturinn bætir auka þyngd á hlaupið þannig að kúlan er að fara lægra yfir miðunarlínuna, semsagt að riffillin lyftir sér minna og minna bakslag. Kv Jói byssusmiður
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

Svara