Borka herslulykill

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Borka herslulykill

Ólesinn póstur af maggragg » 30 Apr 2012 11:09

Á einhver eða hefur einhver prófað svona lykill? Mig vantar herslulykill til að festa sjónaukahringina rétt og rakst á þessa græju sem hefur fengið mjög góða dóma úti og er líka einföld. Býður m.a. uppá 15 pund/tommu og 65 pund/tommu sem ég þarf til að stilla Nightforce hringina.

[urlhttp://www.borkatools.com/pages/atd12/mtsd.html]Borka herslulykill[/url]

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=vDFKcxfAptA[/youtube]

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Borka herslulykill

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 30 Apr 2012 14:38

Nei, pældi mikið í þessu þegar mig vantaði lykil en endaði á að kaupa Wheeler Fat wrench þar sem hann var til í Cabelas þegar ég fór þangað. Á samt eftir að fá mér svona - örugglega sniðugt að taka þetta með sér út á skotsvæði.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Borka herslulykill

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 May 2012 10:28

Magnús, þetta er snilldar græja, einmitt eitthvað sem alltaf vantar þegar verið er að setja nýja sjónauka á riffl en ég lendi stundum í að hjálpa vnum mínum við svoleiðis.
Gísli átt þú mynd af þínum lykli eða slóð á Cabelas?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Borka herslulykill

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 02 May 2012 18:18

Sæll Siggi

Ég fékk mér svona síðastliðið haust úti í Cabelas. Mjög sáttur við þetta. Búinn að nota það til að setja tvo sjónauka á riffla.

http://www.cabelas.com/product/Shooting ... t104370480
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Borka herslulykill

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 May 2012 18:24

Já þessi er flottur og dugar mér alveg, auk þess sem hann er ódýrari en Borka lykillinn, en kannski ekki eins góður, ætli það sé ekki með þetta eins og annað ég borga fyrir gæðin!
Verð að athuga þetta ef ég fer til Minniapolis í haust eins og stefnt er á.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 3
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Borka herslulykill

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 02 May 2012 18:42

Ég hef nú séð myndbönd þar sem byssusmiðir eru að nota þennan. Hann er að virka mjög vel. En er ekki eins handhægur.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Svara