Heimasíða Veiðifélagans

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
Veiðifélaginn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:4
Skráður:29 Apr 2012 14:12
Heimasíða Veiðifélagans

Ólesinn póstur af Veiðifélaginn » 02 May 2012 14:50

Heimasíða veiðifélagans er komin upp!
Þar geturu skráð þig á póstlista hjá okkur og fylgst með þróun Veiðifélagans.
Á heimasíðunni geturu lesið þér meira til um Veiðifélagann.

http://veidifelaginn.weebly.com/

Fylgstu með!
-Veiðifélaginn

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Heimasíða Veiðifélagans

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 May 2012 16:18

Þetta er góð hugmynd og flott framtak, það verður gaman að fylgjast með þessu komast á koppinn.
Ég var að skoða heimasíðuna og þar eru ekki miklar upplýsingar, aðeins að þetta sé forrit í þróun hjá nemendum í Háskólanum í Reykjavík.
Kannski eru meiri upplýsingar á facebook eða twitter en ég er á hvorugu þessu svo ég get ekki vitað það.
Það stendur ekkert um hver er forsvarsmaður þessa eða um ábyrgðarmann vefsins né um það hverjir eru að starfa að verkefninu.
Það væri gaman að sjá það, þetta er svo merkilegt verkefni að það er ástæðulaust fyrir aðstandendur þess að koma eigi fram fyrir skjöldu.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Padrone
Póstar í umræðu: 3
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: Heimasíða Veiðifélagans

Ólesinn póstur af Padrone » 02 May 2012 19:06

Ég er sammála síðast-ritandi.

Þetta er frábær hugmynd og vonandi að þeir sem standa að henni haldi áfram að þróa þetta en ekki láta þetta falla í skúffuna með hinum verkefnunum, í að minnsta koma þessu til annara áhugasamra um verkefnið.
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 2
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Heimasíða Veiðifélagans

Ólesinn póstur af Björn R. » 18 Feb 2013 23:28

Veit einhver hvort þetta app komst á lappir og ef svo. Fyrir hvaða tegundir snjallsíma? Android, Iphone, windows osfrv?

Með kveðju
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10

Re: Heimasíða Veiðifélagans

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 19 Feb 2013 14:21

Sælir er búinn að reyna að skrá mig kemur að núna fari ég sjálfkrafa inn á mitt svæði en þá stoppar allt og ekkert gerist!!
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

Padrone
Póstar í umræðu: 3
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: Heimasíða Veiðifélagans

Ólesinn póstur af Padrone » 19 Feb 2013 14:23

Ég skráði mig einhvertíman og sendi þeim fyrirspurnir á netfangið sem var gefið upp. Ekkert hefur gerst síðan þá.

Held að þetta hafi verið nemar í Rekstrarverkfræði að koma með einhverja sniðuga viðskiptahugmynd sem verður ekkert úr nema bara hugmynd sem gleymist ofaní skúffu hjá þeim.
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 2
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Heimasíða Veiðifélagans

Ólesinn póstur af Björn R. » 19 Feb 2013 14:30

Synd, því hugmyndin er góð.

Með kveðju
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

Padrone
Póstar í umræðu: 3
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: Heimasíða Veiðifélagans

Ólesinn póstur af Padrone » 19 Feb 2013 14:36

Alveg sammála því :)
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

Svara