Skotskífan mín

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Skotskífan mín

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 Jun 2012 12:03

Ég nota oft skotskífuna sem Ellingsen gaf út í samstarfi við Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum.
Að vísu er ég svo sérvitur að ég verð að breyta henni aðeins og bætti inn á hana tveimur krossum, öðrum fyrir hausskot og hinum fyrir ekta lungnaskot.
Lungnaskotið er eins og sést aðeins ofan við mitt dýr beint undir dokkinni rétt aftan við herðakambinn á dýrinu.
Hausskotið er hins vegar best staðsett rétt aftan við augað svona einni og hálfri tommu neðan við eyrað.
Viðhengi
IMG_2672.JPG
Skotskífa með aukakrossum
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Skotskífan mín

Ólesinn póstur af E.Har » 03 Jun 2012 22:18

Með smá vippi vantar bara auglisinguna, geri gat í eyru :-) :D

Annars snirtilega gert. Mátt svo alveg bæta þriðja hringnum við rétt aftan við fótin 1/3 upp klippir ofan af hjartanu. Missir að vísu stundum hjartað en því blæðir hratt. :P
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara