Magnað í vetrarveiðina

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54
Magnað í vetrarveiðina

Ólesinn póstur af T.K. » 20 Ágú 2012 14:16

Nú styttist í skammdegið með öllum sínum ævintýrum. Asskoti væri flott að hafa svona FLIR græju í skothúsinu. Rebbi mundi aldrei verða manns var. Verst þetta kostar örugglega 500þús + og má örugglega ekki flytja út úr USA vegna almennrar taugaveiklunnar við umheiminn. En flott er það.

http://www.youtube.com/watch?v=_dmEtgbT ... ata_player


Mynd
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Magnað í vetrarveiðina

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 20 Ágú 2012 15:57

Ég sé ekki betur en Ísmar sé með umboð á Íslandi fyrir myndavélar frá FLIR þannig að það er örugglega ekki mikið mál að nálgast þetta ef menn hafa áhuga á því!

Ég hringdi og þú fórst nokkuð nærri um verðið, það er um 500 þús og svo bara upp úr!!!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

arrinori
Póstar í umræðu: 1
Póstar:28
Skráður:30 Ágú 2010 22:47

Re: Magnað í vetrarveiðina

Ólesinn póstur af arrinori » 04 Feb 2013 13:59

Það eru svona vélar í nánast öllum tækjum Landhelgisgæslunar. Stórar vélar sem eru fjarstírðar. Þetta er mjög gott við áhveðnar aðstæður en ferlegt í öðrum. Eins eru nokkrar björgunarsveitir komnar með þennan búnað!
K.v Arnór Óli Ólafsson

Svara