Efnisval í hlaupbremsu

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður
Efnisval í hlaupbremsu

Ólesinn póstur af sindrisig » 04 Sep 2012 20:52

Sælir.

Einhver sem hefur reynslu af smíðum á bremsu? Ég er að velta fyrir mér efnisvali og þar sér maður kröfur frá verkfærastáli (400 seríunni) niður í hefðbundið smíðastál. Bremsan er hugsuð á magnum riffil þannig að ál kemur ekki til greina að minni hálfu.

Kv.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Halldór Nik
Póstar í umræðu: 1
Póstar:17
Skráður:27 Jun 2012 23:26

Re: Efnisval í hlaupbremsu

Ólesinn póstur af Halldór Nik » 04 Sep 2012 23:15

Sæll!

Ef þú ert að spá í Bremsu framan á Krómhlaup þá er 30CrNiMo6 vel nothæft, tekur bláma vel og er ansi slitsterkt. Fyrir ryðfrítt þá tæki ég 316 frekar en 304 , þar sem 316 þolir meiri hita, tæringu og er auðvelt að vinna :shock:
Mbk.
HN

Svara