Accuracy and Precision for Long Range Shooting

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Accuracy and Precision for Long Range Shooting

Ólesinn póstur af maggragg » 21 Sep 2012 22:30

Var að panta mér þessa bók.

http://appliedballisticsllc.com/book2.html

Miðað við annað efni sem komið hefur frá Bryan Litz þá þessi bók eftir ekki eftir að klikka. Fræðin bak við kúluferlana er eitt af mínum áhugamálum...

Mynd

Mynd
Bryan Litz
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Accuracy and Precision for Long Range Shooting

Ólesinn póstur af TotiOla » 22 Sep 2012 00:20

Virkilega áhugaverð bók þarna á ferð, út frá upplýsingunum á þessari síðu sem þú vísar í þarna að dæma. En það verður að segjast að höfundurinn, greyið, lítur ekki út fyrir að vera hæfur að umgangast vopn á þessari mynd :lol:

Ég veit, maður ætti að skammast sín. Það á ekki að dæma bókina af kápunni. En þetta er bara of gott til þess að sleppa því. Ég má líka gera svona grín þar sem ég myndast sjálfur svona líka helvíti illa. Vil samt meina að þetta sé myndtækninni að kenna :roll: (AFNEITUN)
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Accuracy and Precision for Long Range Shooting

Ólesinn póstur af maggragg » 23 Sep 2012 13:21

Hehe, hann hefur myndast svolítið illa. Þessi húfa er líka ekki að gera sig... Hann lítur ekki úr fyrir að vera rocket-scientist, þótt hann sé það bókstaflega...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Kristmundur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: Accuracy and Precision for Long Range Shooting

Ólesinn póstur af Kristmundur » 02 Dec 2012 20:47

Sælir eg er búin að fara einusinni í gegnum hana
og það er svo sannarleg margt sem kemur á óvart
En maður verður að lesa hana sem nokkurskonar
uppsláttarrit þegar vandamál koma upp
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Accuracy and Precision for Long Range Shooting

Ólesinn póstur af maggragg » 05 Dec 2012 00:16

Ég verð bara að viðurkenna að ég hef ekki ennþá lesið í gegnum bókina enda búið að vera nóg að gera hjá mér þetta misserið. Það bíða fjórar bækur um þetta áhugamál eftir lestri, þessi bók, nýja Berger hleðslubókin, Refaskyttan hugljúfa og svo bókin Á refaslóðum. Vonandi verður tími eftir próf og fram yfir jól :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara