Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 22 Oct 2012 11:02

Set hérna inn til gamans nokkrar gerðir af gripum á riffilskeftum.
Endilega setja inn fleiri myndir, alltaf gaman að skoða og spekulera.
Viðhengi
IMG_7422[2].jpg
Mauser Otterup lagfært af Sveini Hólm
Maggi bud9.JPG
Jalonen
IMG_6549 - Copy.JPG
Krico skíðgönguskotfimisriffill
IMG_0953 - Copy (2).JPG
Richards Microfit Gunstocks
Sveinn Hólm Hornafirði 3.jpg
Heimasmíðað frá grunni af Sveini Hólm
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af 257wby » 22 Oct 2012 12:36

Sveinn Hólm er greinilega listasmiður miðað við útlitið á skeptunum :)
Ég hef voðalega gaman af svona föndri,er að dunda við Otterup 22lr þessa dagana og vonast til að
hann verði tilbúinn fyrir jól.

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

kra
Póstar í umræðu: 4
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af kra » 22 Oct 2012 22:34

Hér er GRS long range skepti sem HLAÐ er að selja
Viðhengi
25sept2012 024.jpg
25sept2012 024.jpg (29.32KiB)Skoðað 3448 sinnum
25sept2012 024.jpg
25sept2012 024.jpg (29.32KiB)Skoðað 3448 sinnum
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af skepnan » 23 Oct 2012 08:44

Sælir, hérna er Howan mín með Blackhawk talon thumphole skeptinu. Viðurinn er nú altaf fallegri heldur en karbon og plast. En þar sem þú varst að spá í gripunum Sigurður, þá er virkilega gott grip á þessum skeptum. Það eru plötur á gripflötnum sem að hægt er að losa og skiptanleg riffluð gúmí fyrir gripið, getur valið um einhverjar stærðir af gúmíi. Algjört "möst" :lol:
howa.gif
howa.gif (126.06KiB)Skoðað 3406 sinnum
howa.gif
howa.gif (126.06KiB)Skoðað 3406 sinnum
Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

Garpur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:88
Skráður:26 Mar 2012 17:50
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af Garpur » 23 Oct 2012 09:20

Gaman að sjá þetta, eru ekki einhverjir sem geta bætt við flóruna.
Kv. Garðar Páll Jónsson

kra
Póstar í umræðu: 4
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af kra » 23 Oct 2012 19:38

Og hér er Stiller 7mm STW í Mcmillan A5 skepti
Viðhengi
rifflar 016.JPG
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

kra
Póstar í umræðu: 4
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af kra » 23 Oct 2012 19:58

Artcic Eagle 6mm PPC í Mcmillan EDGE skepti
Viðhengi
AE.jpg
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

kra
Póstar í umræðu: 4
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af kra » 23 Oct 2012 19:59

Stiller Predator 6,5x47 í KKC skepti
Viðhengi
rifflar 027.JPG
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 27 Nov 2012 22:15

Hérna koma myndir af Mauser Otterupnum sem myndin er af hérna efst í þræðinum, fullkláruðum.
Verkið lofar meistarann stendur einhvernsstaðar skrifað, það á vel við hérna finnst mér.
Sveinn Hólm Sveinsson á Hornafirði tok þetta skefti í gegn fyrir Snorra bróðir minn, en Snorri keypti þennan Otterup í 6,5x55 fyrir rúmu ári síðan.
Síðan er komið á hann Lothar Walther hlaup í 6,5-284 og búið að breyta skeftinu, það var aðeins tekið niður fyrir þumalvöðvanum hægra megin og markað fyrir fingrunum vinstra megin á skeftinu og engu bætt við nema neðsta liðnum á pistolgripinu sem var límdur þar neðaná.
Viðhengi
DSC_0704[1].JPG
Þarna sést vel hvernig tekið er úr fyrir löngutöng, baugfingri og litla fingri úr pistolgripinu en vandséð hvar vibótin undir litla fingri byrjar.
DSC_0695[1].JPG
Þarna sest vel hvernig tekið er úr skeftinu fyrir þumalvöðvanum en varla sýnilegt hvar viðbótin byrjar sem límd er neðan á pistolgripið.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Þ.B.B.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:22
Skráður:26 Ágú 2012 16:53

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af Þ.B.B. » 28 Nov 2012 20:14

Ég verð að lýsa aðdáun minni á þessum Mauser og Sveini Hólm Sveinssyni, þessi riffill er listaverk.
Síðast breytt af Þ.B.B. þann 28 Nov 2012 22:01, breytt í 1 skipti samtals.
Kv. Þorsteinn B. Bjarnarson.
monark@internet.is

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 28 Nov 2012 20:29

+1 á það - glæsilegur riffill
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 30 Nov 2012 00:08

Nokkur riffilskefti eftir Svein Hólm Sveinsson. Efst er skeftið sem var smíðað upp úr Otterup skeftirnu, hin þrjú neðar eru smíðuð af Sveini frá grunni,
Efstur er Mauser Otterup 6,5-284, með Meopta Meopro 6-18x50
Næstur er Toz 22LR, með Simmonz 6-20x50
Svo er Tikka T3 Varmint 6,5x55, með Leupold 8-25x50
Neðst er Savage 22LR, með Simmonz 6-20x40
Viðhengi
DSC_0706[1].JPG
Verkin lofa meistarann!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

ottarari
Póstar í umræðu: 2
Póstar:3
Skráður:03 Dec 2012 16:37

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af ottarari » 03 Dec 2012 16:50

Hvaða verð er á svona skeptum frá Richards Microfit Gunstocks hingað heim komin
kv Óttar Ari Gunnarson

Benni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:122
Skráður:16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn:Benjamín Þorsteinsson
Staðsetning:Húsavík

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af Benni » 03 Dec 2012 17:17

Fer soldið eftir hvernig skepti þú pantar en mitt endaði í rúmum 50þ með öllu ss. uþb skeptisverð x2 þegar öll þessi gjöld hér heima eru smurð á það....

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af iceboy » 03 Dec 2012 17:19

Ég tók inn 2 skepti í einu og kostuðu þau 68000 kr hingað komin.

Semsagt 34000 kr hvort skepti
Árnmar J Guðmundsson

ottarari
Póstar í umræðu: 2
Póstar:3
Skráður:03 Dec 2012 16:37

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af ottarari » 03 Dec 2012 17:22

ok takk
kv Óttar Ari

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 1
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af Morri » 03 Dec 2012 22:50

Sælir

Flott skepti hér á ferðinni.

Sérstaklega er ég hrifinn af þessum Mauser sem Siggi veiðimeistari setti inn mynd af, eftir Svein Hólm.
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 05 Dec 2012 10:37

Óttar Ari, ég tók bláröndótta skeftið frá Richards Microfit Gunstocks sem er á myndinni hérna fyrir ofan gegn um skyttan.is það kostaði um 50 þúsund með öllu til þeirra komið, síðan fékk ég VSK endurgreiddan svo það er um 40 þúsund til mín komið.

http://www.rifle-stocks.com/
Hvernig URL a ég þessa slóð undir Richards Microfit Gunstocks?

Já Sveinn Hólm er snillingur í höndunum, hann gerbreytti efnismiklu skeftinu á Mauser Otterup rifflinum, svona efnismikil skefti gefa snillingum eins og Sveini gríðalega möguleika til útfærslu :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 1
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af petrolhead » 14 Jun 2013 14:26

Sælir félagar.
Set hérna inn mynd af otterup skefti sem er búið að fá minni háttar plastic surgery, smá botox og eina umferð af farða :-)

MBK
Gæi
Viðhengi
otterup.jpg
Otterup skefti
otterup.jpg (65.06KiB)Skoðað 2469 sinnum
otterup.jpg
Otterup skefti
otterup.jpg (65.06KiB)Skoðað 2469 sinnum
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Ágúst Á
Póstar í umræðu: 1
Póstar:18
Skráður:13 May 2013 16:33
Fullt nafn:Ágúst Árnason
Staðsetning:Kópavogur

Re: Myndir af nokkrum gerðum riffilskefta

Ólesinn póstur af Ágúst Á » 14 Jun 2013 15:10

Veiðimeistarinn skrifaði:Set hérna inn til gamans nokkrar gerðir af gripum á riffilskeftum.
Endilega setja inn fleiri myndir, alltaf gaman að skoða og spekulera.
mikið svakalega langar mig í svona skefti eins og er á fyrstu myndinni á tikkuna mína sem er Tikka T3 huter 243win. eru einhverjir sem eru hér heima að síða svona? hvað myndi það kosta Ca ef þið vitið það þar að segja?
Kveðja
Ágúst Árnason
guztinn hjá gmail.com

Svara