Thumler eða þvottavél.

Allt um græjur og búnað sem tengjast byssum, beint eða óbeint.
marin
Póstar í umræðu: 5
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42
Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af marin » 01 Nov 2012 20:03

Sælir.
Ég var að smíða mér þvottavél fyrir hylkin. Nota hnetusand frá Hornady sem ég fékk í ellingsen.
Getur einhver sagt mér hvað það þarf að velta þessu lengi í tromlunni.

Hvað eru menn almennt með hylkin lengi í þesum verksmiðjuframleiddu thumlerum.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af konnari » 01 Nov 2012 20:57

3-4 tíma lágmark.....best yfir nótt, þá eru hylkin eins og ný !
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 Nov 2012 00:04

Árni, endilega setja mynd af grælunni hérna inn :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Bc3
Póstar í umræðu: 6
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af Bc3 » 02 Nov 2012 00:46

Ég læt þetta alltaf bara liggja yfir nótt þá verða hylkin flottari en ný :)
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 Nov 2012 10:38

Verður eitthvað eftir af hylkjunum eftir nóttina :?: :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

marin
Póstar í umræðu: 5
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af marin » 02 Nov 2012 11:59

Sælir, hvernig get ég sett inn mynd ? É g er í vandræðum með stærðina á myndinni, síðan segir að myndin megi ekki vera stærri en 300 kb en myndin er í kringum 1 mb.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 Nov 2012 14:05

Þú þarft að minnka myndina, hún má ekki vera stærri en 800 á breidd og 600 á hæð, þá fer hún að öllum líkindum niður fyrir 300 kb.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Bc3
Póstar í umræðu: 6
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af Bc3 » 02 Nov 2012 14:39

Þú getur sent mér myndirnar a crx_rally@hotmail.com og eg get hent þeim hingað innfyrir þig
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

Bc3
Póstar í umræðu: 6
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af Bc3 » 02 Nov 2012 14:42

Veiðimeistarinn skrifaði:Verður eitthvað eftir af hylkjunum eftir nóttina :?: :lol:

Ja auðvitað. Þetta fer ekkert illa með hylkin, brassið er mikklu sterkara en hnetuskurnin , síðan hef ég nu lika reyndar lesið að menn eru að nota eins og nálar úr nálalegum ogþaðá lika virka mjög vel :mrgreen:
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

marin
Póstar í umræðu: 5
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af marin » 02 Nov 2012 15:18

Sæll Alfreð, þú átt póst.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

Bc3
Póstar í umræðu: 6
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af Bc3 » 02 Nov 2012 15:43

Sæll hérna eru myndinar
Viðhengi
IMG_0100.JPG
IMG_0099.JPG
IMG_0098.JPG
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

marin
Póstar í umræðu: 5
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af marin » 02 Nov 2012 16:09

Sæll og takk fyrir þetta Alfreð, er loksins búinn að fatta hvermnig ég á að gera þetta.

Þetta með legunálarnar er bara rústfríir pinna sem þú setur með vatni og smá af einhverslags sítrónusápu og lætur malla í nokkra tíma, er að pæla að pá mér svoleiðis pinna og prufa en verð þá líklega að nota lítin og þettan brúsa í staðinn fyrir tromluna.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

Bc3
Póstar í umræðu: 6
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af Bc3 » 02 Nov 2012 16:35

ég myndi nú bara kaupa medíu (corncob) kostar 3000kall eða eitthað og virkar mjög vel
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

marin
Póstar í umræðu: 5
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af marin » 05 Nov 2012 00:53

Sælir.Hérna er smá video af græjunni, bara samtínungur af hinu og þessu.
.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

Bc3
Póstar í umræðu: 6
Póstar:156
Skráður:15 Jun 2012 16:15
Staðsetning:Grindavík

Re: Thumler eða þvottavél.

Ólesinn póstur af Bc3 » 05 Nov 2012 20:30

This content is currently unavailable
Kv Alfreð F. Bjōrnsson

Svara